GR-stelpurnar unnu Sveitakeppnina þriðja árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2012 18:19 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR. Mynd/GSÍmyndir.net Golfklúbbur Reykjavíkur vann 1. deild kvenna í Sveitakeppni Golfsambands Íslands en konurnar spiluðu á Garðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. GR vann 3-2 sigur á Keili í úrslitaleiknum og vann því Sveitakeppnina þriðja árið í röð. GR-ingarnir Hildur Kristín Þorvarðardóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Ragnhildur Sigurðardóttir unnu sína leiki í úrslitaleiknum og sigrar Tinnu Jóhannsdóttur og Guðrúnar Brá Björgvinsdóttur voru ekki nóg fyrir Keili. GKG tók bronsið eftir 3,5-1,5 sigur á Nesklúbbnum í leiknum um þriðja sætið. Golfklúbbur Suðurnesja varð í fimmta sæti, Golfklúbburinn Kjölur endaði í sjötta sætinu, Golfklúbbur Akureyrar tók sjöunda sætið og Golfklúbburinn Vestarr rak síðan lestina. Sigursveit Golfklúbbs Reykjavíkur skipuðu eftirtaldar: Ragnhildur Kristinsdóttir, Ragnhildur Sigurðardóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Sunna Víðisdóttir, Berglind Björndóttir, Halla Björk Ragnarsdóttir, Hildur Kristín Þorvarðardóttir og Guðrún Pétursdóttir. Liðsstjóri var Hólmar Freyr Christiansson. Golf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Golfklúbbur Reykjavíkur vann 1. deild kvenna í Sveitakeppni Golfsambands Íslands en konurnar spiluðu á Garðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. GR vann 3-2 sigur á Keili í úrslitaleiknum og vann því Sveitakeppnina þriðja árið í röð. GR-ingarnir Hildur Kristín Þorvarðardóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Ragnhildur Sigurðardóttir unnu sína leiki í úrslitaleiknum og sigrar Tinnu Jóhannsdóttur og Guðrúnar Brá Björgvinsdóttur voru ekki nóg fyrir Keili. GKG tók bronsið eftir 3,5-1,5 sigur á Nesklúbbnum í leiknum um þriðja sætið. Golfklúbbur Suðurnesja varð í fimmta sæti, Golfklúbburinn Kjölur endaði í sjötta sætinu, Golfklúbbur Akureyrar tók sjöunda sætið og Golfklúbburinn Vestarr rak síðan lestina. Sigursveit Golfklúbbs Reykjavíkur skipuðu eftirtaldar: Ragnhildur Kristinsdóttir, Ragnhildur Sigurðardóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Sunna Víðisdóttir, Berglind Björndóttir, Halla Björk Ragnarsdóttir, Hildur Kristín Þorvarðardóttir og Guðrún Pétursdóttir. Liðsstjóri var Hólmar Freyr Christiansson.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira