Hamilton enn fljótastur í Ungverjalandi Birgir Þór Harðarason skrifar 27. júlí 2012 13:37 Hamilton var fljótastur á fyrri og seinni æfingum dagins. nordicphotos/afp Lewis Hamilton á McLaren var fljótastur á seinni æfingum keppnisliða fyrir ungverska kappaksturinn. Þó æfingarnar hafi hafist í þurru veðri fór að rigna og brautin varð mjög sleip. Kimi Raikkönen á Lotus varð annar. Meðal þeirra sem lentu í vandræðum með bleituna var regnmeistarinn sjálfur, Michael Schumacher. Hann skautaði út af brautinni og í dekkjavegginn þegar hálftími var eftir af æfingunum. Schumacher var kærulaus þegar hann nálgaðist beygjuna og læsti báðum framhjólunum þegar hann áttaði sig á hversu hratt hann fór. Æfingarnar halda áfram í fyrramálið klukkan 9 og þá taka við tímatökur klukkan 12.Nr.Bíll nr.ÖkuþórBíll / VélTímiBilHringirHraði14Lewis HamiltonMcLaren/Mercedes1'21.99520192.34829Kimi RäikkönenLotus/Renault1'22.1800.18520191.915319Bruno SennaWilliams/Renault1'22.2530.25834191.74446Felipe MassaFerrari1'22.4170.42229191.36355Fernando AlonsoFerrari1'22.5820.58722190.98163Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'22.7470.75217190.600711Paul Di RestaForce India/Mercedes1'22.7940.79923190.49281Sebastian VettelRed Bull/Renault1'22.8240.82918190.423910Romain GrosjeanLotus/Renault1'22.9220.92712190.198107M.SchumacherMercedes1'23.1601.16519189.653118Nico RosbergMercedes1'23.1641.16929189.6441218Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'23.3371.34226189.2501312Nico HülkenbergForce India/Mercedes1'23.7131.71826188.400142Mark WebberRed Bull/Renault1'23.8141.81917188.1731514Kamui KobayashiSauber/Ferrari1'23.8411.84628188.1131617Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'24.3282.33325187.0261716Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'24.3452.35028186.9891815Sergio PérezSauber/Ferrari1'24.6232.62823186.3741921Vitaly PetrovCaterham/Renault1'24.8232.82830185.9352020H.KovalainenCaterham/Renault1'25.2203.22530185.0692124Timo GlockMarussia/Cosworth1'27.1045.10928181.0662222Pedro de la RosaHRT/Cosworth1'27.1065.11119181.0622325Charles PicMarussia/Cosworth1'27.1855.19024180.8982423N.KarthikeyanHRT/Cosworth1'27.8225.82720179.585 Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton á McLaren var fljótastur á seinni æfingum keppnisliða fyrir ungverska kappaksturinn. Þó æfingarnar hafi hafist í þurru veðri fór að rigna og brautin varð mjög sleip. Kimi Raikkönen á Lotus varð annar. Meðal þeirra sem lentu í vandræðum með bleituna var regnmeistarinn sjálfur, Michael Schumacher. Hann skautaði út af brautinni og í dekkjavegginn þegar hálftími var eftir af æfingunum. Schumacher var kærulaus þegar hann nálgaðist beygjuna og læsti báðum framhjólunum þegar hann áttaði sig á hversu hratt hann fór. Æfingarnar halda áfram í fyrramálið klukkan 9 og þá taka við tímatökur klukkan 12.Nr.Bíll nr.ÖkuþórBíll / VélTímiBilHringirHraði14Lewis HamiltonMcLaren/Mercedes1'21.99520192.34829Kimi RäikkönenLotus/Renault1'22.1800.18520191.915319Bruno SennaWilliams/Renault1'22.2530.25834191.74446Felipe MassaFerrari1'22.4170.42229191.36355Fernando AlonsoFerrari1'22.5820.58722190.98163Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'22.7470.75217190.600711Paul Di RestaForce India/Mercedes1'22.7940.79923190.49281Sebastian VettelRed Bull/Renault1'22.8240.82918190.423910Romain GrosjeanLotus/Renault1'22.9220.92712190.198107M.SchumacherMercedes1'23.1601.16519189.653118Nico RosbergMercedes1'23.1641.16929189.6441218Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'23.3371.34226189.2501312Nico HülkenbergForce India/Mercedes1'23.7131.71826188.400142Mark WebberRed Bull/Renault1'23.8141.81917188.1731514Kamui KobayashiSauber/Ferrari1'23.8411.84628188.1131617Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'24.3282.33325187.0261716Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'24.3452.35028186.9891815Sergio PérezSauber/Ferrari1'24.6232.62823186.3741921Vitaly PetrovCaterham/Renault1'24.8232.82830185.9352020H.KovalainenCaterham/Renault1'25.2203.22530185.0692124Timo GlockMarussia/Cosworth1'27.1045.10928181.0662222Pedro de la RosaHRT/Cosworth1'27.1065.11119181.0622325Charles PicMarussia/Cosworth1'27.1855.19024180.8982423N.KarthikeyanHRT/Cosworth1'27.8225.82720179.585
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira