Kate Deines: Getustigið svipað | Myndasyrpa úr Garðabænum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. júlí 2012 23:05 Mynd/Daníel Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Þór/KA í framlengdum leik í Garðabænum. Stjarnan tefldi fram tveimur nýjum erlendum leikmönnum í kvöld. Kate Deines og Veronica Perez, sem voru síðast á mála hjá Seattle Sounders í Bandaríkjunum, stóðu sig vel í kvöld. „Mér líður frábærlega af þeirri ástæðu einni að við lönduðum sigri eftir þvílíka baráttu allan leikinn. Ég er stolt af okkur að hafa klárað þetta," sagði Deines í leikslok. Deines átti frábæran leik með Stjörnunni, sérstaklega í fyrri hálfleik þegar hún réð gangi mála á miðjunni. „Ég man ekki eftir því hvenær ég spilaði síðast í framlengingu þ.a. seinustu þrjátíu mínúturnar voru erfiðar. En stelpurnar voru allar orkumiklar og hjálpuðu mér í gegnum þetta," segir Deines. Hún segir þær Perez hafa leikið saman sem hálfatvinnumenn hjá Seattle Sounders FC en tímabilinu þar sé nýlokið. „Eftir að atvinnumannadeildin var lögð niður vildum við reyna fyrir okkur utan landsteinanna og því komum við hingað," segir Deines og vill meina að getustigið hjá Sounders. „Ég myndi segja að meira sé um baráttu og vinnslu hérna eins og sást í framlengingunni þar sem allar gáfu allt sem þær áttu í leikinn," sagði Bandaríkjakonan geðþekka. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, mætti í Garðabæinn í kvöld og tók þessar myndir. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 2-1 | Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu með 2-1 sigri gegn Þór/KA í framlengdum leik í Garðabænum. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði sigurmarkið í upphafi síðari hálfleiks framlengingarinnar. 27. júlí 2012 15:34 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Þór/KA í framlengdum leik í Garðabænum. Stjarnan tefldi fram tveimur nýjum erlendum leikmönnum í kvöld. Kate Deines og Veronica Perez, sem voru síðast á mála hjá Seattle Sounders í Bandaríkjunum, stóðu sig vel í kvöld. „Mér líður frábærlega af þeirri ástæðu einni að við lönduðum sigri eftir þvílíka baráttu allan leikinn. Ég er stolt af okkur að hafa klárað þetta," sagði Deines í leikslok. Deines átti frábæran leik með Stjörnunni, sérstaklega í fyrri hálfleik þegar hún réð gangi mála á miðjunni. „Ég man ekki eftir því hvenær ég spilaði síðast í framlengingu þ.a. seinustu þrjátíu mínúturnar voru erfiðar. En stelpurnar voru allar orkumiklar og hjálpuðu mér í gegnum þetta," segir Deines. Hún segir þær Perez hafa leikið saman sem hálfatvinnumenn hjá Seattle Sounders FC en tímabilinu þar sé nýlokið. „Eftir að atvinnumannadeildin var lögð niður vildum við reyna fyrir okkur utan landsteinanna og því komum við hingað," segir Deines og vill meina að getustigið hjá Sounders. „Ég myndi segja að meira sé um baráttu og vinnslu hérna eins og sást í framlengingunni þar sem allar gáfu allt sem þær áttu í leikinn," sagði Bandaríkjakonan geðþekka. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, mætti í Garðabæinn í kvöld og tók þessar myndir.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 2-1 | Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu með 2-1 sigri gegn Þór/KA í framlengdum leik í Garðabænum. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði sigurmarkið í upphafi síðari hálfleiks framlengingarinnar. 27. júlí 2012 15:34 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 2-1 | Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu með 2-1 sigri gegn Þór/KA í framlengdum leik í Garðabænum. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði sigurmarkið í upphafi síðari hálfleiks framlengingarinnar. 27. júlí 2012 15:34