Danka Podovac: Erum með besta liðið í deildinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júlí 2012 09:00 Danka Podovac, serbneski miðjumaður Eyjakvenna í Pepsi-deildinni, var valin í úrvalslið fyrri hluta mótsins sem tilkynnt var í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar í gær. Danka hlaut einnig verðlaun hjá Félagi áhugafólks um kvennaknattspyrnu í fyrradag þar sem hún var valin besti leikmaður júnímánaðar. „Mér líður mjög vel á öðru ári mínu í Vestmannaeyjum. Við lentum í þriðja sæti í fyrra og í ár tel ég að við getum gert töluvert betur. Við höfum betra lið og mikill styrkur í hópnum og fólkinu í kringum liðið," segir Danka sem hefur spilað hér á landi frá árinu 2006. Hún spilaði þrjú tímabil með Keflavík áður en hún gekk til liðs við Fylki þar sem hún spilaði sumarið 2009. Þór/KA naut liðsinnis hennar sumarið 2010 áður en hún færði sig til Eyja fyrir síðustu leiktíð. „Ég tel þetta vera sterkasta liðið sem ég hef spilað með á tíma mínum á Íslandi. Vera mín hjá öllum liðunum þar sem ég hef spilað hefur styrkt mig sem leikmann," segir Danka sem er margreyndur serbneskur landsliðsmaður og hefur mætt Íslandi oftar en einu sinni. „Við höfum alltaf tapað," segir Danka og hlær en landslið Serba hefur styrkst töluvert undanfarin ár. Til marks um það náði liðið jafntefli gegn Englendingum fyrir skömmu. Danka fer varlega í yfirlýsingar þótt hún sé klár á því hvaða lið í deildinni sé sterkast. „Ég tel okkur vera besta liðið í deildinni en samkeppnin er hörð á toppinum. Mótið er hins vegar aðeins hálfnað og mikilvægt að gleyma sér ekki. Við einbeitum okkur bara að næsta leik," segir Danka. Eyjakonur geta hvílt sig á morgun þegar átta liða úrslit Borgunarbikarsins fara fram. Liðið féll úr leik eftir ótrúlegan leik gegn Breiðabliki í Eyjum sem fór í vítaspyrnukeppni að loknu 4-4 jafntefli. „Tapið í Eyjum gegn Breiðabliki í bikarnum var slæmur dagur hjá okkur. Nú einbeitum við okkur að deildinni og gerum okkar besta," segir Danka. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Danka Podovac, serbneski miðjumaður Eyjakvenna í Pepsi-deildinni, var valin í úrvalslið fyrri hluta mótsins sem tilkynnt var í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar í gær. Danka hlaut einnig verðlaun hjá Félagi áhugafólks um kvennaknattspyrnu í fyrradag þar sem hún var valin besti leikmaður júnímánaðar. „Mér líður mjög vel á öðru ári mínu í Vestmannaeyjum. Við lentum í þriðja sæti í fyrra og í ár tel ég að við getum gert töluvert betur. Við höfum betra lið og mikill styrkur í hópnum og fólkinu í kringum liðið," segir Danka sem hefur spilað hér á landi frá árinu 2006. Hún spilaði þrjú tímabil með Keflavík áður en hún gekk til liðs við Fylki þar sem hún spilaði sumarið 2009. Þór/KA naut liðsinnis hennar sumarið 2010 áður en hún færði sig til Eyja fyrir síðustu leiktíð. „Ég tel þetta vera sterkasta liðið sem ég hef spilað með á tíma mínum á Íslandi. Vera mín hjá öllum liðunum þar sem ég hef spilað hefur styrkt mig sem leikmann," segir Danka sem er margreyndur serbneskur landsliðsmaður og hefur mætt Íslandi oftar en einu sinni. „Við höfum alltaf tapað," segir Danka og hlær en landslið Serba hefur styrkst töluvert undanfarin ár. Til marks um það náði liðið jafntefli gegn Englendingum fyrir skömmu. Danka fer varlega í yfirlýsingar þótt hún sé klár á því hvaða lið í deildinni sé sterkast. „Ég tel okkur vera besta liðið í deildinni en samkeppnin er hörð á toppinum. Mótið er hins vegar aðeins hálfnað og mikilvægt að gleyma sér ekki. Við einbeitum okkur bara að næsta leik," segir Danka. Eyjakonur geta hvílt sig á morgun þegar átta liða úrslit Borgunarbikarsins fara fram. Liðið féll úr leik eftir ótrúlegan leik gegn Breiðabliki í Eyjum sem fór í vítaspyrnukeppni að loknu 4-4 jafntefli. „Tapið í Eyjum gegn Breiðabliki í bikarnum var slæmur dagur hjá okkur. Nú einbeitum við okkur að deildinni og gerum okkar besta," segir Danka.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti