Golflandsliðið í erfiðum málum 13. júlí 2012 16:00 Ólafur Björn lék vel í dag. mynd/stefán Íslenska karlalandsliðið í golfi er að missa af lestinni í baráttu um laust sæti á EM á næsta ári. Íslenska liðið er tólf höggum frá sæti í mótinu en annar dagur undankeppninnar fór fram í dag. Íslenska liðið var jafnt því portúgalska eftir fyrsta daginn en missti flugið í dag á meðan portúgalska liðið spilaði mjög vel. England er á toppnum á parinu en Holland og Portúgal eru jöfn í öðru til þriðja sæti á fjórum höggum yfir pari. Ísland kemur þar á eftir á sextán höggum yfir pari. Kristján Þór Einarsson og Ólafur Björn Loftsson léku best í íslenska liðinu í dag eða á 72 höggum. Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék á 73, Guðjón Henning Hilmarsson 74 sem og Andri Þór Björnsson. Haraldur Franklín Magnús fann sig ekki í dag og kom í hús á 79 höggum. Lokadagur mótsins fer fram á morgun og þá þarf allt að ganga upp hjá íslenska liðinu ætli það að ná þriðja sætinu sem gefur þáttökurétt á EM. Golf Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Íslandsvinurinn rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í golfi er að missa af lestinni í baráttu um laust sæti á EM á næsta ári. Íslenska liðið er tólf höggum frá sæti í mótinu en annar dagur undankeppninnar fór fram í dag. Íslenska liðið var jafnt því portúgalska eftir fyrsta daginn en missti flugið í dag á meðan portúgalska liðið spilaði mjög vel. England er á toppnum á parinu en Holland og Portúgal eru jöfn í öðru til þriðja sæti á fjórum höggum yfir pari. Ísland kemur þar á eftir á sextán höggum yfir pari. Kristján Þór Einarsson og Ólafur Björn Loftsson léku best í íslenska liðinu í dag eða á 72 höggum. Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék á 73, Guðjón Henning Hilmarsson 74 sem og Andri Þór Björnsson. Haraldur Franklín Magnús fann sig ekki í dag og kom í hús á 79 höggum. Lokadagur mótsins fer fram á morgun og þá þarf allt að ganga upp hjá íslenska liðinu ætli það að ná þriðja sætinu sem gefur þáttökurétt á EM.
Golf Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Íslandsvinurinn rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira