Íslenska golflandsliðið fer ekki á EM 14. júlí 2012 16:09 Guðmundur Ágúst komst vel frá sínu í forkeppni EM. mynd/stefán Íslenska landsliðið í golfi náði ekki að tryggja sér þátttökurétt á EM í golfi en forkeppni mótsins lauk á Hvaleyrarvelli í dag. Ísland þurfti að vinna upp tólf högga forskot Portúgals til þess að ná þriðja sætinu sem gefur þáttökurétt á EM. Það varð ansi stórt bil að brúa og íslenska liðinu gekk ekkert að saxa á forskot Portúgalana. Ísland náði aðeins að vinna eitt högg á Portúgal og varð því ellefu höggum frá sæti á EM. England varð í efsti sæti á 11 höggum undir pari. Holland kom næst á einu höggi undir pari, Portúgal endaði á 11 yfir pari og Ísland á 22 höggum yfir pari. Ólafur Björn Loftsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson léku best í íslenska liðinu á mótinu eða á 3 höggum yfir pari. Ólafur lék á 70 höggum í dag en Guðmundur á 72. Kristján Þór Einarsson kláraði mótið á 5 höggum yfir pari og bauð upp á 73 högg í dag. Haraldur Franklín Magnús lék mótið á 9 höggum yfir pari og kláraði á 72 höggum í dag. Guðjón Henning Hilmarsson lék á 78 höggum í dag og samtals á 11 yfir pari. Andri Þór Björnsson endaði á 12 höggum yfir pari og spilaði á 74 höggum í dag. Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Íslenska landsliðið í golfi náði ekki að tryggja sér þátttökurétt á EM í golfi en forkeppni mótsins lauk á Hvaleyrarvelli í dag. Ísland þurfti að vinna upp tólf högga forskot Portúgals til þess að ná þriðja sætinu sem gefur þáttökurétt á EM. Það varð ansi stórt bil að brúa og íslenska liðinu gekk ekkert að saxa á forskot Portúgalana. Ísland náði aðeins að vinna eitt högg á Portúgal og varð því ellefu höggum frá sæti á EM. England varð í efsti sæti á 11 höggum undir pari. Holland kom næst á einu höggi undir pari, Portúgal endaði á 11 yfir pari og Ísland á 22 höggum yfir pari. Ólafur Björn Loftsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson léku best í íslenska liðinu á mótinu eða á 3 höggum yfir pari. Ólafur lék á 70 höggum í dag en Guðmundur á 72. Kristján Þór Einarsson kláraði mótið á 5 höggum yfir pari og bauð upp á 73 högg í dag. Haraldur Franklín Magnús lék mótið á 9 höggum yfir pari og kláraði á 72 höggum í dag. Guðjón Henning Hilmarsson lék á 78 höggum í dag og samtals á 11 yfir pari. Andri Þór Björnsson endaði á 12 höggum yfir pari og spilaði á 74 höggum í dag.
Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira