Ólympíuleikvanginum hugsanlega breytt í F1 braut Birgir Þór Harðarson skrifar 17. júlí 2012 17:00 Ekki hefur enn verið ákveðið hvernig ólympíuleikvangurinn í London verður nýttur í kjölfar leikanna í ágúst. nordicphotos/afp Umsókn um að fá að breyta ólympíuleikvanginum í London í Formúlu 1-braut hefur verið samþykkt af yfirvöldum þar. Þeir munu nú kanna þann möguleika áður en ákvörðun verður tekin um framtíð ólympíusvæðisins í kjölfar Ólympíuleikana í ágúst. Nokkrar vikur eru liðnar síðan hugmyndir um kappakstursbraut um ólympíuhverfið komu fyrst í ljós. London Legacy Development Corporation (LLDC) staðfesti að F1 kappakstur um svæðið væri ein af fjórum tillögum sem væru til umræðu. Í yfirlýsingu frá LLDC eru tillögurnar taldar saman. Knattspyrnuliðið West Ham United hefur sótt um að fá að nýta leikvanginn sem heimavöll sinn í ensku deildinni, Intelligent Transport Services ásamt Formúlu 1 leggja til að svæðinu verði breytt í Formúlu 1-braut, UCFB vill nýta svæðið til náms og reka þar háskóla og knattspyrnuliðið Leyton Orient vill nýta völlinn sem heimavöll. Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, segist hafa heyrt af hugmyndinni í síðasta mánuði frá Intelligent Transport Services og litist vel á. "Þetta fyrirtæki leggur til hugmyndir um not á leikvanginum en vill ekki eiga hann," sagði Ecclestone. "Þeir lögðu upp áætlun um hvernig Formúla 1 gæti keppt umhverfist leikvanginn og innan hans og mér leist vel á." Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Umsókn um að fá að breyta ólympíuleikvanginum í London í Formúlu 1-braut hefur verið samþykkt af yfirvöldum þar. Þeir munu nú kanna þann möguleika áður en ákvörðun verður tekin um framtíð ólympíusvæðisins í kjölfar Ólympíuleikana í ágúst. Nokkrar vikur eru liðnar síðan hugmyndir um kappakstursbraut um ólympíuhverfið komu fyrst í ljós. London Legacy Development Corporation (LLDC) staðfesti að F1 kappakstur um svæðið væri ein af fjórum tillögum sem væru til umræðu. Í yfirlýsingu frá LLDC eru tillögurnar taldar saman. Knattspyrnuliðið West Ham United hefur sótt um að fá að nýta leikvanginn sem heimavöll sinn í ensku deildinni, Intelligent Transport Services ásamt Formúlu 1 leggja til að svæðinu verði breytt í Formúlu 1-braut, UCFB vill nýta svæðið til náms og reka þar háskóla og knattspyrnuliðið Leyton Orient vill nýta völlinn sem heimavöll. Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, segist hafa heyrt af hugmyndinni í síðasta mánuði frá Intelligent Transport Services og litist vel á. "Þetta fyrirtæki leggur til hugmyndir um not á leikvanginum en vill ekki eiga hann," sagði Ecclestone. "Þeir lögðu upp áætlun um hvernig Formúla 1 gæti keppt umhverfist leikvanginn og innan hans og mér leist vel á."
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira