Hvað veldur vinsældum erótískrar ástarsögu? BBI skrifar 6. júlí 2012 19:42 Bækur. Mynd úr safni. Önnur hver húsfrú í Bandaríkjunum er með erótísku ástarsöguna 50 shades of grey á náttborðinu hjá sér um þessar mundir. Sif Jóhannsdóttir hjá Forlaginu efast ekki um að bókin muni slá í gegn meðal íslenskra kvenna þegar hún kemur út í september á þessu ári. Sif telur að vinsældir bókarinnar orsakist öðrum þræði af lipurlegum stíl höfundar og aðgengileika textans. Sif ræddi efnistök bókarinnar og vinsældir í Reykjavík Síðdegis í dag. „Textinn er svo svakalega læsilegur. Hann grípur lesandann algerum heljartökum. Hann getur ekkert lagt bókina frá sér," segir Sif. 50 Shades of Grey er ástarsaga sem kom út á síðasta ári. Hún er fyrsta bókin í þríleik höfundarins E. L. James. Í bókinni er gengið lengra en almennt tíðkast í lýsingum á kynlífi. Hún hefur trónað á toppi sölulista víðsvegar um heiminn og selst í 20 milljón eintökum í 37 löndum. Bókin segir frá ungri stúlku og auðjöfri sem hún kynnist. Þau taka saman en fortíð auðjöfursins einkennist af BDSM kynlífi en stúlkan hefur ekki upplifað nokkuð þvílíkt áður. Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Önnur hver húsfrú í Bandaríkjunum er með erótísku ástarsöguna 50 shades of grey á náttborðinu hjá sér um þessar mundir. Sif Jóhannsdóttir hjá Forlaginu efast ekki um að bókin muni slá í gegn meðal íslenskra kvenna þegar hún kemur út í september á þessu ári. Sif telur að vinsældir bókarinnar orsakist öðrum þræði af lipurlegum stíl höfundar og aðgengileika textans. Sif ræddi efnistök bókarinnar og vinsældir í Reykjavík Síðdegis í dag. „Textinn er svo svakalega læsilegur. Hann grípur lesandann algerum heljartökum. Hann getur ekkert lagt bókina frá sér," segir Sif. 50 Shades of Grey er ástarsaga sem kom út á síðasta ári. Hún er fyrsta bókin í þríleik höfundarins E. L. James. Í bókinni er gengið lengra en almennt tíðkast í lýsingum á kynlífi. Hún hefur trónað á toppi sölulista víðsvegar um heiminn og selst í 20 milljón eintökum í 37 löndum. Bókin segir frá ungri stúlku og auðjöfri sem hún kynnist. Þau taka saman en fortíð auðjöfursins einkennist af BDSM kynlífi en stúlkan hefur ekki upplifað nokkuð þvílíkt áður.
Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira