Bardagi Gunnars við þýska skriðdrekann staðfestur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. júlí 2012 21:46 Gunnar Nelson mætir Þjóðverjanum Pascal Krauss í sínum fyrsta UFC-bardaga í Nottingham í september. Krauss er í bardagaheiminum þekktur sem Skriðdrekinn. Frétt þess efnis birtist á erlendum bardagaíþróttavef á dögunum og hefur nú verið staðfest af Haraldi Dean Nelson, föður Gunnars og umboðsmanni. „Ég veit vel að Nelson er einn sá efnilegasti í íþróttinni og einn besti ungi glímumaðurinn í MMA. Ég hef þó æft með mörgum góðum glímuköppum sjálfur og að keppa í UFC er ekki það sama og keppa í jiu-jitsu. En ég hlakka mikið til að bjóða Gunnar velkominn í átthyrninginn," sagði Krauss í viðtali við síðuna Sherdog.com á dögunum. Erlendar Tengdar fréttir Gunnar Nelson samdi við UFC Gunnar Nelson bardagakappi hefur skrifað undir samning hjá UFC, stærstu samtökum heims í blönduðum bardagalistum. 8. júlí 2012 21:00 Gunnar Nelson: Viðræður við UFC ganga mjög vel Bardagakappinn Gunnar Nelson segir að viðræður við UFC gangi vel og að þær séu nú á lokastigi. 8. júlí 2012 11:30 Leiðin úr svartholinu - Hugleiðingar við heimkomu Hvað ertu að spá? Þetta var algengasta spurningin sem ég fékk frá fólki þegar ég greindi þeim frá ákvörðun minni að flytja heim eftir níu ára dvöl erlendis. Þessarri spurningu fylgdi svo oft upptalning á ótal ókostum Íslands. Lífið lék við mig og fjölskyldu mína á erlendri grundu. Ég og konan mín vorum í gefandi störfum og börnin okkar ánægð. Það var ekkert að. Það var samt eitthvað afl sem togaði okkur heim líkt og flesta Íslendinga sem búið hafa erlendis. Það var svo gott að finna þessa tilfinningu að maður vilji vera hluti af þeim rótum sem maður er sprottinn upp frá þó maður hafi aðra góða valkosti. 5. júlí 2012 12:45 Gunnar í viðræðum við UFC-bardagasambandið Bardagakappinn Gunnar Nelson á nú í samningaviðræðum við UFC (Ultimate Fighting Championsship), stærsta bardagasambands heims. "Þetta er langstærsta keppnin í heiminum og Gunnar er kominn á þann stað sem hann hefur stefnt á leynt og ljóst. Aðaltakmark margra bardagamanna er að fá samning við UFC, það má líkja þessu við að spila í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta," segir Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars. 3. júlí 2012 11:00 Gunnar sagður mæta Þjóðverja í Nottingham í september Samkvæmt frétt sem birtist á fréttavefnum Sherdog.com verður Þjóðverjinn Pascal Krauss fyrsti andstæðingur Gunnars Nelsons í UFC-bardaga. Áætlað er að þeir muni berjast í Nottingham á Englandi í september næstkomandi. 8. júlí 2012 22:04 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sjá meira
Gunnar Nelson mætir Þjóðverjanum Pascal Krauss í sínum fyrsta UFC-bardaga í Nottingham í september. Krauss er í bardagaheiminum þekktur sem Skriðdrekinn. Frétt þess efnis birtist á erlendum bardagaíþróttavef á dögunum og hefur nú verið staðfest af Haraldi Dean Nelson, föður Gunnars og umboðsmanni. „Ég veit vel að Nelson er einn sá efnilegasti í íþróttinni og einn besti ungi glímumaðurinn í MMA. Ég hef þó æft með mörgum góðum glímuköppum sjálfur og að keppa í UFC er ekki það sama og keppa í jiu-jitsu. En ég hlakka mikið til að bjóða Gunnar velkominn í átthyrninginn," sagði Krauss í viðtali við síðuna Sherdog.com á dögunum.
Erlendar Tengdar fréttir Gunnar Nelson samdi við UFC Gunnar Nelson bardagakappi hefur skrifað undir samning hjá UFC, stærstu samtökum heims í blönduðum bardagalistum. 8. júlí 2012 21:00 Gunnar Nelson: Viðræður við UFC ganga mjög vel Bardagakappinn Gunnar Nelson segir að viðræður við UFC gangi vel og að þær séu nú á lokastigi. 8. júlí 2012 11:30 Leiðin úr svartholinu - Hugleiðingar við heimkomu Hvað ertu að spá? Þetta var algengasta spurningin sem ég fékk frá fólki þegar ég greindi þeim frá ákvörðun minni að flytja heim eftir níu ára dvöl erlendis. Þessarri spurningu fylgdi svo oft upptalning á ótal ókostum Íslands. Lífið lék við mig og fjölskyldu mína á erlendri grundu. Ég og konan mín vorum í gefandi störfum og börnin okkar ánægð. Það var ekkert að. Það var samt eitthvað afl sem togaði okkur heim líkt og flesta Íslendinga sem búið hafa erlendis. Það var svo gott að finna þessa tilfinningu að maður vilji vera hluti af þeim rótum sem maður er sprottinn upp frá þó maður hafi aðra góða valkosti. 5. júlí 2012 12:45 Gunnar í viðræðum við UFC-bardagasambandið Bardagakappinn Gunnar Nelson á nú í samningaviðræðum við UFC (Ultimate Fighting Championsship), stærsta bardagasambands heims. "Þetta er langstærsta keppnin í heiminum og Gunnar er kominn á þann stað sem hann hefur stefnt á leynt og ljóst. Aðaltakmark margra bardagamanna er að fá samning við UFC, það má líkja þessu við að spila í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta," segir Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars. 3. júlí 2012 11:00 Gunnar sagður mæta Þjóðverja í Nottingham í september Samkvæmt frétt sem birtist á fréttavefnum Sherdog.com verður Þjóðverjinn Pascal Krauss fyrsti andstæðingur Gunnars Nelsons í UFC-bardaga. Áætlað er að þeir muni berjast í Nottingham á Englandi í september næstkomandi. 8. júlí 2012 22:04 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sjá meira
Gunnar Nelson samdi við UFC Gunnar Nelson bardagakappi hefur skrifað undir samning hjá UFC, stærstu samtökum heims í blönduðum bardagalistum. 8. júlí 2012 21:00
Gunnar Nelson: Viðræður við UFC ganga mjög vel Bardagakappinn Gunnar Nelson segir að viðræður við UFC gangi vel og að þær séu nú á lokastigi. 8. júlí 2012 11:30
Leiðin úr svartholinu - Hugleiðingar við heimkomu Hvað ertu að spá? Þetta var algengasta spurningin sem ég fékk frá fólki þegar ég greindi þeim frá ákvörðun minni að flytja heim eftir níu ára dvöl erlendis. Þessarri spurningu fylgdi svo oft upptalning á ótal ókostum Íslands. Lífið lék við mig og fjölskyldu mína á erlendri grundu. Ég og konan mín vorum í gefandi störfum og börnin okkar ánægð. Það var ekkert að. Það var samt eitthvað afl sem togaði okkur heim líkt og flesta Íslendinga sem búið hafa erlendis. Það var svo gott að finna þessa tilfinningu að maður vilji vera hluti af þeim rótum sem maður er sprottinn upp frá þó maður hafi aðra góða valkosti. 5. júlí 2012 12:45
Gunnar í viðræðum við UFC-bardagasambandið Bardagakappinn Gunnar Nelson á nú í samningaviðræðum við UFC (Ultimate Fighting Championsship), stærsta bardagasambands heims. "Þetta er langstærsta keppnin í heiminum og Gunnar er kominn á þann stað sem hann hefur stefnt á leynt og ljóst. Aðaltakmark margra bardagamanna er að fá samning við UFC, það má líkja þessu við að spila í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta," segir Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars. 3. júlí 2012 11:00
Gunnar sagður mæta Þjóðverja í Nottingham í september Samkvæmt frétt sem birtist á fréttavefnum Sherdog.com verður Þjóðverjinn Pascal Krauss fyrsti andstæðingur Gunnars Nelsons í UFC-bardaga. Áætlað er að þeir muni berjast í Nottingham á Englandi í september næstkomandi. 8. júlí 2012 22:04