Sex kylfingar á leið í ungmennalandsliðsverkefni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. júní 2012 06:00 Ragnhildur Kristindóttir (fyrir miðju) og Sara Margrét (til hægri) keppa fyrir Íslands hönd í júlí. Mynd / GSÍMYNDIR Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari Íslands í golfi, hefur valið þá sex kylfinga sem keppa á tveimur unglingamótum fyrir Íslands hönd í júlí. Þetta kemur fram á Kylfingur.is. Fjórir kylfingar keppa á Evrópumóti unglinga (European Young Masters) í Ungverjalandi 26. - 28. júlí. Mótið fer fram árlega fram í Balatonudvari og er sterkt unglingamót. Eftirtaldir kylfingar keppa á mótinu: Aron Snær Júlíusson GKG Egill Ragnar Gunnarsson GKG Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG Sara Margrét Hinriksdóttir GK Nánari upplýsingar um mótið má sjá á heimasíðu golfsambands Ungverjalands, smellið hér. Tveir kylfingar keppa á Opna meistaramóti unglinga (Junior Open) í Lancashire á Englandi 16. - 18. júlí. Þeir eru: Gísli Sveinbergsson GK Ragnhildur Kristinsdóttir GR Nánari upplýsingar um mótið má finna hér. Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari Íslands í golfi, hefur valið þá sex kylfinga sem keppa á tveimur unglingamótum fyrir Íslands hönd í júlí. Þetta kemur fram á Kylfingur.is. Fjórir kylfingar keppa á Evrópumóti unglinga (European Young Masters) í Ungverjalandi 26. - 28. júlí. Mótið fer fram árlega fram í Balatonudvari og er sterkt unglingamót. Eftirtaldir kylfingar keppa á mótinu: Aron Snær Júlíusson GKG Egill Ragnar Gunnarsson GKG Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG Sara Margrét Hinriksdóttir GK Nánari upplýsingar um mótið má sjá á heimasíðu golfsambands Ungverjalands, smellið hér. Tveir kylfingar keppa á Opna meistaramóti unglinga (Junior Open) í Lancashire á Englandi 16. - 18. júlí. Þeir eru: Gísli Sveinbergsson GK Ragnhildur Kristinsdóttir GR Nánari upplýsingar um mótið má finna hér.
Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira