Úlfar velur í landsliðsverkefni unglinga 21. júní 2012 17:45 Hérna eru þær Guðrún Pétursdóttir úr GR, Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK og Sunna Víðisdóttir úr GR sem leika á EM stúlkna. mynd/gsí Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, hefur valið unga og efnilega kylfinga sem munu keppa fyrir Íslands hönd í nokkrum landsliðsverkefnum sem framundan eru í sumar. Um er að ræða EM stúlkna í Þýskalandi, European Young Masters mótið í Ungverjalandi og Junior Open mótið í Englandi. Sex stúlkur keppa fyrir Íslands hönd á EM stúlkna sem fram fer í Þýskalandi 10.-14. júlí í Þýskalandi á St. Leon Rot vellinum. Nánari upplýsingar má nálgast hér:EM stúlkna í Þýskalandi (17-18 ára): Anna Sólveig Snorradóttir GK Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK Guðrún Pétursdóttir GR Högna Kristbjörg Knútsdóttir GK Sunna Víðisdóttir GR Særós Eva Óskarsdóttir GKG Fararstjórar: Ragnar Ólafsson Brynjar Eldon Geirsson European Young Masters mótið fer fram 23.-28. júlí næstkomandi og verður leikið á Royal Balaton vellinum í Ungverjalandi. Mótið er afar sterk en þar keppa margir af efnilegustu kylfingum Evrópu. Nánari upplýsingar um mótið má nálgast hér. European Young Masters (16 ára og yngri): Aron Snær Júlíusson GKG Egill Ragnar Gunnarsson GKG Sara Margrét Hinriksdóttir GK Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG Junior Open eða Opna meistaramót unglinga fer fram 16.-18. júlí á Fairhaven vellinum í Englandi. Kylfingar frá um 80 löndum taka þátt í mótinu og er leikið í mótinu annað hvert ár. Nánari upplýsingar um mótið má nálgast hér.Junior Open (Opna meistaramót unglinga): Gísli Sveinbergsson GK Ragnhildur Kristinsdóttir GR Golf Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, hefur valið unga og efnilega kylfinga sem munu keppa fyrir Íslands hönd í nokkrum landsliðsverkefnum sem framundan eru í sumar. Um er að ræða EM stúlkna í Þýskalandi, European Young Masters mótið í Ungverjalandi og Junior Open mótið í Englandi. Sex stúlkur keppa fyrir Íslands hönd á EM stúlkna sem fram fer í Þýskalandi 10.-14. júlí í Þýskalandi á St. Leon Rot vellinum. Nánari upplýsingar má nálgast hér:EM stúlkna í Þýskalandi (17-18 ára): Anna Sólveig Snorradóttir GK Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK Guðrún Pétursdóttir GR Högna Kristbjörg Knútsdóttir GK Sunna Víðisdóttir GR Særós Eva Óskarsdóttir GKG Fararstjórar: Ragnar Ólafsson Brynjar Eldon Geirsson European Young Masters mótið fer fram 23.-28. júlí næstkomandi og verður leikið á Royal Balaton vellinum í Ungverjalandi. Mótið er afar sterk en þar keppa margir af efnilegustu kylfingum Evrópu. Nánari upplýsingar um mótið má nálgast hér. European Young Masters (16 ára og yngri): Aron Snær Júlíusson GKG Egill Ragnar Gunnarsson GKG Sara Margrét Hinriksdóttir GK Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG Junior Open eða Opna meistaramót unglinga fer fram 16.-18. júlí á Fairhaven vellinum í Englandi. Kylfingar frá um 80 löndum taka þátt í mótinu og er leikið í mótinu annað hvert ár. Nánari upplýsingar um mótið má nálgast hér.Junior Open (Opna meistaramót unglinga): Gísli Sveinbergsson GK Ragnhildur Kristinsdóttir GR
Golf Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira