Maldonado refsað fyrir árekstur við Hamilton Birgir Þór Harðarson skrifar 24. júní 2012 17:27 Pastor Maldonado á Williams hefur verið refsað fyrir að aka inn í hlið Lewis Hamilton í kappakstrinum í Valencia fyrr í dag. Tuttugu sekúntum hefur verið bætt við tíma hans og fellur Maldonado því úr tíunda sæti í það tólfta. Maldonado hefur sagt að hann telji að Hamilton hafi verið um að kenna að svo fór. "Ég veit ekki afhverju hann ók svona," sagði Maldonado. "Hann var í of miklum vandræðum með dekkin. Á þessum tímapunkti var ég að ná góðum tímum. Hann reyndi svo mjög gróflega að komast fram úr." Liðsfélagi Maldonado hjá Williams, Bruno Senna, færist í tíunda sætið og tekur síðasta stigið í mótinu. Þetta hefur engin áhrif á stigastöðuna í heimsmeistarakeppninni. Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Pastor Maldonado á Williams hefur verið refsað fyrir að aka inn í hlið Lewis Hamilton í kappakstrinum í Valencia fyrr í dag. Tuttugu sekúntum hefur verið bætt við tíma hans og fellur Maldonado því úr tíunda sæti í það tólfta. Maldonado hefur sagt að hann telji að Hamilton hafi verið um að kenna að svo fór. "Ég veit ekki afhverju hann ók svona," sagði Maldonado. "Hann var í of miklum vandræðum með dekkin. Á þessum tímapunkti var ég að ná góðum tímum. Hann reyndi svo mjög gróflega að komast fram úr." Liðsfélagi Maldonado hjá Williams, Bruno Senna, færist í tíunda sætið og tekur síðasta stigið í mótinu. Þetta hefur engin áhrif á stigastöðuna í heimsmeistarakeppninni.
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira