Haraldur: Það geta allir unnið alla í holukeppni Sigurður Elvar Þórólfsson á Leirdalsvelli skrifar 24. júní 2012 18:07 Haraldur Franklín. mynd/gsí Haraldur Franklín Magnús úr Golfklúbbi Reykjavíkur var ánægður með sigurinn á Íslandsmótinu í holukeppni en þetta er í fyrsta sinn sem hann sigrar á þessu móti. „Besta höggið sem ég sló á þessu móti var gegn Andra Þór Björnssyni í átta manna úrslitunum í gær, þar sem ég sló með 4-járni á 14. holu úr einhverjum trjárunna. Og svo var vippið á 12. gegn Hlyni Geir í úrslitaleiknum í dag var einnig frábært, þar setti ég boltann í holu. „Það geta allir unnið alla í holukeppni, og það sýndi sig á þessu móti," sagði Haraldur Franklín sem lagði Hlyn Geir Hjartarson 2/0 í úrslitaleiknum. Haraldur Franklín er 21 árs gamall og hann er með skýr markmiðið hvað varðar golfið og framtíðina. Hann ætlar sér að taka 4-5 ár að ná markmiðum sínum. „Ég vinn í Iðnó á kvöldin en annars er ég bara að æfa alla daga eins mikið og ég get. Brynjar Eldon Geirsson er þjálfarinn minn og við erum búnir að setja upp plan fyrir næstu ár. Og atvinnumennskan er markmiðið. Ég fer í háskóla í haust í Bandaríkjunum og það er fyrsta skrefið á þessari leið. Vonandi tekst mér að komast í íslenska landsliðið og fá einhver verkefni í sumar og haust," sagði Haraldur Franklín. Golf Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús úr Golfklúbbi Reykjavíkur var ánægður með sigurinn á Íslandsmótinu í holukeppni en þetta er í fyrsta sinn sem hann sigrar á þessu móti. „Besta höggið sem ég sló á þessu móti var gegn Andra Þór Björnssyni í átta manna úrslitunum í gær, þar sem ég sló með 4-járni á 14. holu úr einhverjum trjárunna. Og svo var vippið á 12. gegn Hlyni Geir í úrslitaleiknum í dag var einnig frábært, þar setti ég boltann í holu. „Það geta allir unnið alla í holukeppni, og það sýndi sig á þessu móti," sagði Haraldur Franklín sem lagði Hlyn Geir Hjartarson 2/0 í úrslitaleiknum. Haraldur Franklín er 21 árs gamall og hann er með skýr markmiðið hvað varðar golfið og framtíðina. Hann ætlar sér að taka 4-5 ár að ná markmiðum sínum. „Ég vinn í Iðnó á kvöldin en annars er ég bara að æfa alla daga eins mikið og ég get. Brynjar Eldon Geirsson er þjálfarinn minn og við erum búnir að setja upp plan fyrir næstu ár. Og atvinnumennskan er markmiðið. Ég fer í háskóla í haust í Bandaríkjunum og það er fyrsta skrefið á þessari leið. Vonandi tekst mér að komast í íslenska landsliðið og fá einhver verkefni í sumar og haust," sagði Haraldur Franklín.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Sjá meira