Hamilton sjöundi sigurvegarinn í jafnmörgum mótum Birgir Þór Harðarson skrifar 10. júní 2012 19:47 Hamilton sigraði mjög spennandi kappakstur í Kanada. nordicphotos/afð Lewis Hamilton á McLaren er sjöundi sigurvegari ársins í jafn mörgum mótum. Hann sigraði Kanadakappaksturinn eftir æsispennandi kappakstur. Þetta er jafnframt þriðji sigur hans í Kanada á ferlinum. Sebastian Vettel ræsti á ráspól en missti niður forystuna snemma. Lewis, Fernando Alonso og Vettel skiptust þá um forystuna. Þegar fimm hringjum var ólokið tók Lews fram úr Alonso með glæsibrag. Í öðru sæti varð Romain Grosjean á Lotus-bíl. Sergio Perez á Sauber-bíl varð þriðji. Vettel fór inn á viðgerðarhléið seint í kappakstrinum og endaði fjórði eftir að hafa náð að taka fram úr Alonso sem gerði mistök og endaði fimmti. Mercedes-liðið var í basli með bíl Michael Schumacher. Afturvængurinn festist opinn og hann eyddi löngum tíma stopp fyrir utan skúrinn. Úrslitin hrista vel upp í heimsmeistarakeppni ökuþóra. Lewis er nú efstur, Alonso annar, Vettel þriðji og Mark Webber fjórði. McLaren færist líka nær Red Bull í heimsmeistarakeppni bílasmiða. Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton á McLaren er sjöundi sigurvegari ársins í jafn mörgum mótum. Hann sigraði Kanadakappaksturinn eftir æsispennandi kappakstur. Þetta er jafnframt þriðji sigur hans í Kanada á ferlinum. Sebastian Vettel ræsti á ráspól en missti niður forystuna snemma. Lewis, Fernando Alonso og Vettel skiptust þá um forystuna. Þegar fimm hringjum var ólokið tók Lews fram úr Alonso með glæsibrag. Í öðru sæti varð Romain Grosjean á Lotus-bíl. Sergio Perez á Sauber-bíl varð þriðji. Vettel fór inn á viðgerðarhléið seint í kappakstrinum og endaði fjórði eftir að hafa náð að taka fram úr Alonso sem gerði mistök og endaði fimmti. Mercedes-liðið var í basli með bíl Michael Schumacher. Afturvængurinn festist opinn og hann eyddi löngum tíma stopp fyrir utan skúrinn. Úrslitin hrista vel upp í heimsmeistarakeppni ökuþóra. Lewis er nú efstur, Alonso annar, Vettel þriðji og Mark Webber fjórði. McLaren færist líka nær Red Bull í heimsmeistarakeppni bílasmiða.
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira