FIA heitir að takmarka kostnað í F1 Birgir Þór Harðarson skrifar 15. júní 2012 16:45 Jean Todt þekkir Bernie Ecclestone ágætlega enda var Todt framkvæmdastjóri Ferrari liðsins þegar það var sem sigursælast. Hér er hann á spjalli við kónginn. nordicphotos/afp Jean Todt, forseti FIA, segir sambandið reiðubúið að tryggja það að kostnaður við rekstur Formúlu 1-liðanna fari ekki upp úr öllu valdi á næstu árum. Ráðgert er að hefja keppni með nýjar og minni vélar á næsta ári. Því fylgir gríðarlegur rannsóknar og verkfræðikostnaður. Luca di Montezemolo, forseti Ferrari-verksmiðjanna sem reka meðal annars keppnisliðið í Formúlu 1, kallaði eftir að þak yrði sett á útgjöld keppnisliðanna strax í haust. Hann hefur einnig áhyggjur af efnahagsástandinu í Evrópu og falli evrunnar. Stefnumótun FIA hefur þegar tryggt kostnaðartakmarkanir á næstu árum. Í ár má hver ökuþór nota átta vélar yfir allt tímabilið, árið 2014 verða þær fimm yfir allt tímabilið og árið 2015 verða þær fjórar. Todt segir FIA einnig hafa rætt við vélaframleiðendur með það markmið í huga að takmarka framleiðslukostnað allra, til að lækka vélaverðið til liðanna. Tíu af tólf liðum í Formúlu 1 hafa beðið FIA um að sjá til þess að kostnaðurinn verði ekki of mikill á næstu árum. Formúla Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Jean Todt, forseti FIA, segir sambandið reiðubúið að tryggja það að kostnaður við rekstur Formúlu 1-liðanna fari ekki upp úr öllu valdi á næstu árum. Ráðgert er að hefja keppni með nýjar og minni vélar á næsta ári. Því fylgir gríðarlegur rannsóknar og verkfræðikostnaður. Luca di Montezemolo, forseti Ferrari-verksmiðjanna sem reka meðal annars keppnisliðið í Formúlu 1, kallaði eftir að þak yrði sett á útgjöld keppnisliðanna strax í haust. Hann hefur einnig áhyggjur af efnahagsástandinu í Evrópu og falli evrunnar. Stefnumótun FIA hefur þegar tryggt kostnaðartakmarkanir á næstu árum. Í ár má hver ökuþór nota átta vélar yfir allt tímabilið, árið 2014 verða þær fimm yfir allt tímabilið og árið 2015 verða þær fjórar. Todt segir FIA einnig hafa rætt við vélaframleiðendur með það markmið í huga að takmarka framleiðslukostnað allra, til að lækka vélaverðið til liðanna. Tíu af tólf liðum í Formúlu 1 hafa beðið FIA um að sjá til þess að kostnaðurinn verði ekki of mikill á næstu árum.
Formúla Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira