FIA heitir að takmarka kostnað í F1 Birgir Þór Harðarson skrifar 15. júní 2012 16:45 Jean Todt þekkir Bernie Ecclestone ágætlega enda var Todt framkvæmdastjóri Ferrari liðsins þegar það var sem sigursælast. Hér er hann á spjalli við kónginn. nordicphotos/afp Jean Todt, forseti FIA, segir sambandið reiðubúið að tryggja það að kostnaður við rekstur Formúlu 1-liðanna fari ekki upp úr öllu valdi á næstu árum. Ráðgert er að hefja keppni með nýjar og minni vélar á næsta ári. Því fylgir gríðarlegur rannsóknar og verkfræðikostnaður. Luca di Montezemolo, forseti Ferrari-verksmiðjanna sem reka meðal annars keppnisliðið í Formúlu 1, kallaði eftir að þak yrði sett á útgjöld keppnisliðanna strax í haust. Hann hefur einnig áhyggjur af efnahagsástandinu í Evrópu og falli evrunnar. Stefnumótun FIA hefur þegar tryggt kostnaðartakmarkanir á næstu árum. Í ár má hver ökuþór nota átta vélar yfir allt tímabilið, árið 2014 verða þær fimm yfir allt tímabilið og árið 2015 verða þær fjórar. Todt segir FIA einnig hafa rætt við vélaframleiðendur með það markmið í huga að takmarka framleiðslukostnað allra, til að lækka vélaverðið til liðanna. Tíu af tólf liðum í Formúlu 1 hafa beðið FIA um að sjá til þess að kostnaðurinn verði ekki of mikill á næstu árum. Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jean Todt, forseti FIA, segir sambandið reiðubúið að tryggja það að kostnaður við rekstur Formúlu 1-liðanna fari ekki upp úr öllu valdi á næstu árum. Ráðgert er að hefja keppni með nýjar og minni vélar á næsta ári. Því fylgir gríðarlegur rannsóknar og verkfræðikostnaður. Luca di Montezemolo, forseti Ferrari-verksmiðjanna sem reka meðal annars keppnisliðið í Formúlu 1, kallaði eftir að þak yrði sett á útgjöld keppnisliðanna strax í haust. Hann hefur einnig áhyggjur af efnahagsástandinu í Evrópu og falli evrunnar. Stefnumótun FIA hefur þegar tryggt kostnaðartakmarkanir á næstu árum. Í ár má hver ökuþór nota átta vélar yfir allt tímabilið, árið 2014 verða þær fimm yfir allt tímabilið og árið 2015 verða þær fjórar. Todt segir FIA einnig hafa rætt við vélaframleiðendur með það markmið í huga að takmarka framleiðslukostnað allra, til að lækka vélaverðið til liðanna. Tíu af tólf liðum í Formúlu 1 hafa beðið FIA um að sjá til þess að kostnaðurinn verði ekki of mikill á næstu árum.
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira