Hjólaviðgerðir undir ljúfum tónum 18. júní 2012 15:15 Vesturport var á svæðinu að gera við, þar á meðal Nína Dögg. Barnaheill – Save the Children á Íslandi og hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon stóðu fyrir söfnun á notuðum reiðhjólum fyrir börn og unglinga dagana 17. maí – 11. júní 2012. Viðtökur almennings voru framar vonum og alls söfnuðust um 500 hjól á endurvinnslustöðvum Gámaþjónustunnar og Hringrásar um landið allt og hjá Sorpu á höfuðborgarsvæðinu. Á laugardaginn komu sjálfboðaliðar saman þar á meðal meðlimir Vesturports og liðsmenn keppninnar og gerðu við hjólin undir ljúfum tónum Ómars og Óskars Guðjónssona. Mæðrastyrksnefndir og Fjölskylduhjálp munu dreifa hjólunum strax að lokinni hjólreiðakeppninni, WOW Cyclothon, 22. júní næstkomandi en hjólin eru ætluð börnum sem eiga ekki kost á því að kaupa hjól. Hjólreiðakeppin WOW Cyclothon hefst á morgun og er fyrsta alþjóðlega hjólreiðakeppnin sem haldin hefur verið á Íslandi. Hjólað verður 1332 kílómetra hringinn í kringum landið um Hvalfjörð og yfir Öxi með boðsveitarformi dagana 19. júní -22. júní í miðnætursólinni. Miðað við 30 km meðalhraða tekur keppnin um 48 klukkustundir en hámarkstími er 72 klukkustundir. Í keppninni munu þrettán fjögurra manna lið keppa sín á milli um að koma fyrst í mark. Öll áheit á hjólaliðin sem taka þátt í Wow Cyclothon keppninni renna óskipt til áheitaverkefnis Barnaheilla – Save the Children á Íslandi „Hreyfing og líkamlegt heilbrigði barna". Hægt verður að heita á liðin til styrktar Barnaheillum á þessari síðu. „Við hvetjum allt hjólreiðafólk til að mæta Kl. 18 fyrir utan Hörpu og fylgja keppendum úr hlaði." Ræst verður kl. 19:00 og hjólað frá Hörpu í lögreglufylgd upp að Ártúnsbrekku.Hér má sjá skemmtilegt video frá Stóra hjólaviðgerðardeginum: Wow Cyclothon Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Barnaheill – Save the Children á Íslandi og hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon stóðu fyrir söfnun á notuðum reiðhjólum fyrir börn og unglinga dagana 17. maí – 11. júní 2012. Viðtökur almennings voru framar vonum og alls söfnuðust um 500 hjól á endurvinnslustöðvum Gámaþjónustunnar og Hringrásar um landið allt og hjá Sorpu á höfuðborgarsvæðinu. Á laugardaginn komu sjálfboðaliðar saman þar á meðal meðlimir Vesturports og liðsmenn keppninnar og gerðu við hjólin undir ljúfum tónum Ómars og Óskars Guðjónssona. Mæðrastyrksnefndir og Fjölskylduhjálp munu dreifa hjólunum strax að lokinni hjólreiðakeppninni, WOW Cyclothon, 22. júní næstkomandi en hjólin eru ætluð börnum sem eiga ekki kost á því að kaupa hjól. Hjólreiðakeppin WOW Cyclothon hefst á morgun og er fyrsta alþjóðlega hjólreiðakeppnin sem haldin hefur verið á Íslandi. Hjólað verður 1332 kílómetra hringinn í kringum landið um Hvalfjörð og yfir Öxi með boðsveitarformi dagana 19. júní -22. júní í miðnætursólinni. Miðað við 30 km meðalhraða tekur keppnin um 48 klukkustundir en hámarkstími er 72 klukkustundir. Í keppninni munu þrettán fjögurra manna lið keppa sín á milli um að koma fyrst í mark. Öll áheit á hjólaliðin sem taka þátt í Wow Cyclothon keppninni renna óskipt til áheitaverkefnis Barnaheilla – Save the Children á Íslandi „Hreyfing og líkamlegt heilbrigði barna". Hægt verður að heita á liðin til styrktar Barnaheillum á þessari síðu. „Við hvetjum allt hjólreiðafólk til að mæta Kl. 18 fyrir utan Hörpu og fylgja keppendum úr hlaði." Ræst verður kl. 19:00 og hjólað frá Hörpu í lögreglufylgd upp að Ártúnsbrekku.Hér má sjá skemmtilegt video frá Stóra hjólaviðgerðardeginum:
Wow Cyclothon Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira