Raikkönen veit að hans tími mun koma Birgir Þór Harðarson skrifar 1. júní 2012 22:45 Kimi er sallarólegur þó kappaksturinn í Mónakó hafi ekki verið góður hjá Lotus-liðinu. nordicphotos/afp Kimi Raikkönen er fullur sjálftrausts þrátt fyrir að hafa endað í níunda sæti í Mónakókappakstrinum um liðna helgi. Kimi hefur staðið sig vel í upphafi tímabilsins. Níunda sæti í Mónakó var því vonbrigði fyrir Lotus-liðið sem hefur séð ökuþóra sína stíga á verðlaunapall í síðustu tveimur mótum. Þeir eru þó fullir sjálfstrausts og segja slæmt gengi í Mónakó ekki vera merki um að liðið sé að missa taktinn. „Eitt mót breytir ekki þeirri staðreynd að við höfum verið sterkir allstaðar, jafnvel í Mónakó," sagði Raikkönen. „Mónakó er allt öðruvísi en hinar brautirnar á tímabilinu og ég hef ekki miklar áhyggjur af því að helgin gekk ekki alveg nógu vel." „Það er erfitt að gera allt rétt á réttum tíma. Það þarf að gera til að vinna mótin. Ég hef unnið mót með öðrum liðum og ég er viss um að Lotus-liðið sé fært um að komast alla leið." Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Kimi Raikkönen er fullur sjálftrausts þrátt fyrir að hafa endað í níunda sæti í Mónakókappakstrinum um liðna helgi. Kimi hefur staðið sig vel í upphafi tímabilsins. Níunda sæti í Mónakó var því vonbrigði fyrir Lotus-liðið sem hefur séð ökuþóra sína stíga á verðlaunapall í síðustu tveimur mótum. Þeir eru þó fullir sjálfstrausts og segja slæmt gengi í Mónakó ekki vera merki um að liðið sé að missa taktinn. „Eitt mót breytir ekki þeirri staðreynd að við höfum verið sterkir allstaðar, jafnvel í Mónakó," sagði Raikkönen. „Mónakó er allt öðruvísi en hinar brautirnar á tímabilinu og ég hef ekki miklar áhyggjur af því að helgin gekk ekki alveg nógu vel." „Það er erfitt að gera allt rétt á réttum tíma. Það þarf að gera til að vinna mótin. Ég hef unnið mót með öðrum liðum og ég er viss um að Lotus-liðið sé fært um að komast alla leið."
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira