Webber pirraður á ólögmæti Red Bull-bílsins Birgir Þór Harðarson skrifar 8. júní 2012 10:45 Webber er pirraður á því að vera eiginlega sakaður um svindl í Mónakó kappakstrinum. nordicphotos/afp Mark Webber er óánægður með að hafa unnið Mónakó kappakstuirnn á ólöglegum bíl. FIA hefur komist að niðurstöðu um að göt á gólfi bílsins voru ólögleg. Mikil umræða myndaðist um útfærslu Red Bull liðsins á bíl sínum fyrir kappaksturinn í Mónakó og töldu önnur líð að bíllinn hafi verið ólöglegur. Ákvörðun FIA gildir aðeins fyrir komandi mót og hefur ekki áhrif á úrslitin í Mónakó. Webber finnst það ósanngjarnt að FIA skuli taka slíka ákvörðun. "Það mun enginn trúa því en við höfðum þegar tekið ákvörðun um að nota ekki "holurnar" í kappakstrinum í Valencia," sagði hann á blaðamannafundi í Kanada í dag. "Ég hefði ekki tekið eftir því hvort gólf bílsins væri gatað eða ekki," sagði Webber og benti á að áhrif útfærslunnar hefðu ekki verið mikil. Formúla Tengdar fréttir Red Bull-bíllinn til skoðunar hjá FIA Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) mun í vikunni reyna að komast að niðurstöðu um hvort umdeild hönnun á gólfi Red Bull-bílsins í Mónakó sé lögleg eða ekki. 28. maí 2012 20:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mark Webber er óánægður með að hafa unnið Mónakó kappakstuirnn á ólöglegum bíl. FIA hefur komist að niðurstöðu um að göt á gólfi bílsins voru ólögleg. Mikil umræða myndaðist um útfærslu Red Bull liðsins á bíl sínum fyrir kappaksturinn í Mónakó og töldu önnur líð að bíllinn hafi verið ólöglegur. Ákvörðun FIA gildir aðeins fyrir komandi mót og hefur ekki áhrif á úrslitin í Mónakó. Webber finnst það ósanngjarnt að FIA skuli taka slíka ákvörðun. "Það mun enginn trúa því en við höfðum þegar tekið ákvörðun um að nota ekki "holurnar" í kappakstrinum í Valencia," sagði hann á blaðamannafundi í Kanada í dag. "Ég hefði ekki tekið eftir því hvort gólf bílsins væri gatað eða ekki," sagði Webber og benti á að áhrif útfærslunnar hefðu ekki verið mikil.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull-bíllinn til skoðunar hjá FIA Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) mun í vikunni reyna að komast að niðurstöðu um hvort umdeild hönnun á gólfi Red Bull-bílsins í Mónakó sé lögleg eða ekki. 28. maí 2012 20:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Red Bull-bíllinn til skoðunar hjá FIA Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) mun í vikunni reyna að komast að niðurstöðu um hvort umdeild hönnun á gólfi Red Bull-bílsins í Mónakó sé lögleg eða ekki. 28. maí 2012 20:00