Yfirkjörstjórnir Reykjavíkurkjördæma norður og suður hafa staðfest meðmælenda lista frambjóðenda til forsetakosninganna.
Þá voru gerðar athugasemdir við lista tveggja frambjóðenda, þeirra Ástþórs Magnússonar og Hannesar Bjarnasonar.
Ástþór vantar meðmæli í Norðlendingafjórðungi á meðan Hannesi vantar um 100 meðmæli í Sunnlendingafjórðungi.
Ástþór og Hannes fá frest fram á föstudag til að safna réttum fjölda meðmælenda.
Innlent