Ólafía Þórunn efst þegar keppni er hálfnuð 26. maí 2012 19:17 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. golf.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistari í höggleik kvenna, er í efsta sæti þegar keppni er hálfnuð á fyrsta móti keppnistímabilsins á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Ólafía Þórunn, sem keppir fyrir Golfklúbb Reykjavíkur, lék á 76 höggum í dag eða 4 höggum yfir pari. Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili lék á 79 höggume ða 7 höggum yfir pari og er hún í öðru sæti. Anna Sólveig Tryggvadóttir úr Keili er þriðja á 81 höggi eða 9 höggum yfir pari. Skor kylfinga í kvennaflokknum var frekar hátt í dag. Aðstæður voru erfiðar þar sem að mikið rok var á Hólmsvelli í Leiru. Ólafía Þórunn fékk þrjá fugla (-1) á hringnum í dag en hún fékk 5 skolla (+1) og 1 skramba (+2). Hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í höggleik í fyrsta sinn á ferlinum á Hólmsvelli í Leiru í fyrra. Guðrún Brá fékk 3 fugla á hringnum í dag, 8 skolla og 1 skramba.Staða efstu kylfinga: 1. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR – 76 2. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK – 79 3. Anna Sólveig Snorradóttir, GK – 81 4. Þórdís Geirsdóttir, GK – 82 5. Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO – 83 6. Signý Arnórsdóttir, GK – 83 7. Ragna Björk Ólafsdóttir, GKG – 83 8. Ingunn Gunnarsdóttir, GKG – 85 9. Tinna Jóhannsdóttir, GK – 85 10. Karen Guðnadóttir, GS - 85 Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistari í höggleik kvenna, er í efsta sæti þegar keppni er hálfnuð á fyrsta móti keppnistímabilsins á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Ólafía Þórunn, sem keppir fyrir Golfklúbb Reykjavíkur, lék á 76 höggum í dag eða 4 höggum yfir pari. Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili lék á 79 höggume ða 7 höggum yfir pari og er hún í öðru sæti. Anna Sólveig Tryggvadóttir úr Keili er þriðja á 81 höggi eða 9 höggum yfir pari. Skor kylfinga í kvennaflokknum var frekar hátt í dag. Aðstæður voru erfiðar þar sem að mikið rok var á Hólmsvelli í Leiru. Ólafía Þórunn fékk þrjá fugla (-1) á hringnum í dag en hún fékk 5 skolla (+1) og 1 skramba (+2). Hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í höggleik í fyrsta sinn á ferlinum á Hólmsvelli í Leiru í fyrra. Guðrún Brá fékk 3 fugla á hringnum í dag, 8 skolla og 1 skramba.Staða efstu kylfinga: 1. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR – 76 2. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK – 79 3. Anna Sólveig Snorradóttir, GK – 81 4. Þórdís Geirsdóttir, GK – 82 5. Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO – 83 6. Signý Arnórsdóttir, GK – 83 7. Ragna Björk Ólafsdóttir, GKG – 83 8. Ingunn Gunnarsdóttir, GKG – 85 9. Tinna Jóhannsdóttir, GK – 85 10. Karen Guðnadóttir, GS - 85
Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira