Webber öryggið uppmálað í Mónakó Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2012 14:17 Webber ræsti fyrstur og hélt forystunni til enda. Nordic Photos / Getty Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull gerði engin mistök og kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó í dag. Webber ræsti fyrstur og hélt frumkvæðinu út kappaksturinn þar sem skiptust á skin og skúrir. Nico Rosberg á Mercedes veitti Webber mesta keppni og kom annar í mark. Þriðji var Fernando Alonso hjá Ferrari sem jók um leið forystuna í stigakeppni ökuþóra. Veður setti svip sinn á keppnina í Mónakó og höfðu liðin miklar áhyggjur af mögulegri rigningu framan af keppni. Ökuþórar kvörtuðu sáran yfir litlu gripi dekkja sinna á brautinni.Úrslitin 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1:46.06.557 klst 2. Nico Rosberg Mercedes + 0.643 3. Fernando Alonso Ferrari + 0.947 4. Sebastian Vettel Red Bull-Renault + 1.343 5. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes + 4.101 6. Felipe Massa Ferrari + 6.195 7. Paul Di Resta Force India-Mercedes + 41.500 8. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes + 42.500 9. Kimi Raikkonen Lotus-Renault + 44.000 10. Bruno Senna Williams-Renault + 44.500 11. Sergio Perez Sauber-Ferrari + 1 hringur 12. Jean-Eric Vergne Toro Rosso-Ferrari + 1 hringur 13. Heikke Kovalainen Caterham-Renault + 1 hringur 14. Timo Glock Marussia-Cosworth + 1 hringur 15. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth + 2 hringir Hraðasti hringur: Segio Perez, 1:17.298Luku ekki keppni: Jenson Button McLaren-Mercedes Daniel Ricciardo Toro Rosso-Ferrari Charles Pic Marussia-Cosworth Michael Schumacher Mercedes Vitaly Petrov Caterham-Renault Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari Petro De la Rosa HRT-Cosworth Pastor Maldonado Williams-Renault Romain Grosjean Lotus-Renault Formúla Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull gerði engin mistök og kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó í dag. Webber ræsti fyrstur og hélt frumkvæðinu út kappaksturinn þar sem skiptust á skin og skúrir. Nico Rosberg á Mercedes veitti Webber mesta keppni og kom annar í mark. Þriðji var Fernando Alonso hjá Ferrari sem jók um leið forystuna í stigakeppni ökuþóra. Veður setti svip sinn á keppnina í Mónakó og höfðu liðin miklar áhyggjur af mögulegri rigningu framan af keppni. Ökuþórar kvörtuðu sáran yfir litlu gripi dekkja sinna á brautinni.Úrslitin 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1:46.06.557 klst 2. Nico Rosberg Mercedes + 0.643 3. Fernando Alonso Ferrari + 0.947 4. Sebastian Vettel Red Bull-Renault + 1.343 5. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes + 4.101 6. Felipe Massa Ferrari + 6.195 7. Paul Di Resta Force India-Mercedes + 41.500 8. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes + 42.500 9. Kimi Raikkonen Lotus-Renault + 44.000 10. Bruno Senna Williams-Renault + 44.500 11. Sergio Perez Sauber-Ferrari + 1 hringur 12. Jean-Eric Vergne Toro Rosso-Ferrari + 1 hringur 13. Heikke Kovalainen Caterham-Renault + 1 hringur 14. Timo Glock Marussia-Cosworth + 1 hringur 15. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth + 2 hringir Hraðasti hringur: Segio Perez, 1:17.298Luku ekki keppni: Jenson Button McLaren-Mercedes Daniel Ricciardo Toro Rosso-Ferrari Charles Pic Marussia-Cosworth Michael Schumacher Mercedes Vitaly Petrov Caterham-Renault Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari Petro De la Rosa HRT-Cosworth Pastor Maldonado Williams-Renault Romain Grosjean Lotus-Renault
Formúla Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira