Fyrrum heimsmeistari segir Webber að fara til Ferrari Birgir Þór Harðarson skrifar 29. maí 2012 18:17 Webber útskýrir fyrir vélvirkja sínum hvernig hann vill hafa hlutina. Hann hefur staðið sig vel hjá Red Bull gagnvart liðsfélaga sínum. nordicphotos/afp Mark Webber ætti að fara til Ferrari. Þetta segir Alan Jones fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1. Óvissa hefur skapast um sæti Felipe Massa hjá Ferrari vegna slæmrar frammistöðu hans í ár. „Ég er viss um að Webber muni skoða það mjög vel," segir Alan Jones. „Færi hann til Ferrari gæti það reynst ferskur blær í feril hans. Að keppa fyrir Ferrari er eitthvað sem öllum dreymir um að hafa á ferilskránni." Alan Jones varð heimsmeistari fyrir Williams-liðið árið 1980. Hann er Ástrali eins og Webber. „Mark hefur nú þegar gert eitt af því sem öllum dreymir um. Það er að vinna Mónakókappaksturinn." Samningur Webbers við Red Bull-liðið, þar sem hann ekur nú, rennur út í lok árs. Það gæti reynst mikil þraut að vera liðsfélagi Fernando Alonso hjá Ferrari en Jones segir að það ætti ekki að vera of mikið vandamál. „Hjá Red Bull er liðsfélagi hans Sebastian Vettel, það eitt er stórkosleg þraut og Webber stendur sig vel." Formúla Tengdar fréttir Webber öryggið uppmálað í Mónakó Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull gerði engin mistök og kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó í dag. 27. maí 2012 14:17 Webber orðaður við sæti Massa hjá Ferrari 6. maí 2012 06:00 Webber í leit að sínum fyrsta sigri Mark Webber verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Mónakó í dag. Webber, sem ekur hjá Red Bull, hefur enn ekki hrósað sigri í þeim fimm mótum sem búin eru á tímabilinu. 27. maí 2012 11:42 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Mark Webber ætti að fara til Ferrari. Þetta segir Alan Jones fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1. Óvissa hefur skapast um sæti Felipe Massa hjá Ferrari vegna slæmrar frammistöðu hans í ár. „Ég er viss um að Webber muni skoða það mjög vel," segir Alan Jones. „Færi hann til Ferrari gæti það reynst ferskur blær í feril hans. Að keppa fyrir Ferrari er eitthvað sem öllum dreymir um að hafa á ferilskránni." Alan Jones varð heimsmeistari fyrir Williams-liðið árið 1980. Hann er Ástrali eins og Webber. „Mark hefur nú þegar gert eitt af því sem öllum dreymir um. Það er að vinna Mónakókappaksturinn." Samningur Webbers við Red Bull-liðið, þar sem hann ekur nú, rennur út í lok árs. Það gæti reynst mikil þraut að vera liðsfélagi Fernando Alonso hjá Ferrari en Jones segir að það ætti ekki að vera of mikið vandamál. „Hjá Red Bull er liðsfélagi hans Sebastian Vettel, það eitt er stórkosleg þraut og Webber stendur sig vel."
Formúla Tengdar fréttir Webber öryggið uppmálað í Mónakó Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull gerði engin mistök og kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó í dag. 27. maí 2012 14:17 Webber orðaður við sæti Massa hjá Ferrari 6. maí 2012 06:00 Webber í leit að sínum fyrsta sigri Mark Webber verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Mónakó í dag. Webber, sem ekur hjá Red Bull, hefur enn ekki hrósað sigri í þeim fimm mótum sem búin eru á tímabilinu. 27. maí 2012 11:42 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Webber öryggið uppmálað í Mónakó Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull gerði engin mistök og kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó í dag. 27. maí 2012 14:17
Webber í leit að sínum fyrsta sigri Mark Webber verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Mónakó í dag. Webber, sem ekur hjá Red Bull, hefur enn ekki hrósað sigri í þeim fimm mótum sem búin eru á tímabilinu. 27. maí 2012 11:42
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti