Kynning á veiðistöngum við Vífilsstaðavatn 12. maí 2012 07:00 Við Vífilsstaðavatn. Kynning á Vision fluguveiðistöngum verður við Vífilsstaðavatn í dag á milli klukkan 13 og 16. Veiðimenn geta fengið að prófa að kasta. Það er veiðiverslunin Hrygnan sem stendur fyrir kynningunni, en stangirnar eru seldar í versluninni. Kynntar verða bæði einhendur og tvíhendur. Hjörleifur Steinarsson, Ríkharður Hjálmarsson og Hörður Birgir Hafsteinsson sýna köst og bjóða fólki að prófa. Allir þeir sem taka þátt fara í happa-pott og verða dregnir út 10 vinningar í lok kynningarinnar. Einnig verður þeim sem prófa stangirnar boðið upp á hamborgara og pylsur. Stangveiði Mest lesið Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði Fín veiði í Eyrarvatni Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði Urriðagangan er á laugardaginn Veiði Silungur frá A til Ö námskeið hjá SVAK Veiði Úrkomuleysið farið að hafa mikil áhrif Veiði Veiðin að glæðast í Varmá Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði
Kynning á Vision fluguveiðistöngum verður við Vífilsstaðavatn í dag á milli klukkan 13 og 16. Veiðimenn geta fengið að prófa að kasta. Það er veiðiverslunin Hrygnan sem stendur fyrir kynningunni, en stangirnar eru seldar í versluninni. Kynntar verða bæði einhendur og tvíhendur. Hjörleifur Steinarsson, Ríkharður Hjálmarsson og Hörður Birgir Hafsteinsson sýna köst og bjóða fólki að prófa. Allir þeir sem taka þátt fara í happa-pott og verða dregnir út 10 vinningar í lok kynningarinnar. Einnig verður þeim sem prófa stangirnar boðið upp á hamborgara og pylsur.
Stangveiði Mest lesið Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði Fín veiði í Eyrarvatni Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði Urriðagangan er á laugardaginn Veiði Silungur frá A til Ö námskeið hjá SVAK Veiði Úrkomuleysið farið að hafa mikil áhrif Veiði Veiðin að glæðast í Varmá Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði