SVFR áfram með Norðurá Kristján Hjálmarsson skrifar 13. maí 2012 16:44 Norðurá hefur verið ein af bestu laxveiðiám landsins undanfarin ár. Stangveiðifélag Reykjavíkur (SVFR) verður áfram með Norðurá í Borgarfirði á leigu. Vefurinn votnogveidi.is sagði fyrst frá þessu. Samkvæmt heimildum Veiðivísis samþykkti aðalfundur Veiðifélags Norðurá að ganga aftur til samninga við SVFR. Ekki er þó búið að skrifa undir samningana en það verður gert á næstu dögum. SVFR hefur haft ánna á leigu frá árinu 1946, eða í tæp 70 ár. Norðurá hefur um árabil verið ein besta laxveiðiá landsins. Meðalveiði í ánni er nálægt 1.570 löxum en mest hafa 3.307 laxar í henni sumarið 2008. Í fyrra veiddust 2.134 laxar í ánni. Stangveiði Mest lesið Lifnar yfir Stóru Laxá með hækkandi vatni Veiði Vatnsdalsá með 76 laxa og 83 sm meðallengd Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Lítil veiði á Þingvöllum Veiði Miklir möguleikar í vetrarveiði á Íslandi Veiði Stórir urriðar í Laxárdalnum þrátt fyrir kulda Veiði Fín veiði í heiðarvötnum landsins Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði Rjúnaveiðar aðeins leyfðar frá hádegi Veiði Fín veiði í opnun Elliðavatns Veiði
Stangveiðifélag Reykjavíkur (SVFR) verður áfram með Norðurá í Borgarfirði á leigu. Vefurinn votnogveidi.is sagði fyrst frá þessu. Samkvæmt heimildum Veiðivísis samþykkti aðalfundur Veiðifélags Norðurá að ganga aftur til samninga við SVFR. Ekki er þó búið að skrifa undir samningana en það verður gert á næstu dögum. SVFR hefur haft ánna á leigu frá árinu 1946, eða í tæp 70 ár. Norðurá hefur um árabil verið ein besta laxveiðiá landsins. Meðalveiði í ánni er nálægt 1.570 löxum en mest hafa 3.307 laxar í henni sumarið 2008. Í fyrra veiddust 2.134 laxar í ánni.
Stangveiði Mest lesið Lifnar yfir Stóru Laxá með hækkandi vatni Veiði Vatnsdalsá með 76 laxa og 83 sm meðallengd Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Lítil veiði á Þingvöllum Veiði Miklir möguleikar í vetrarveiði á Íslandi Veiði Stórir urriðar í Laxárdalnum þrátt fyrir kulda Veiði Fín veiði í heiðarvötnum landsins Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði Rjúnaveiðar aðeins leyfðar frá hádegi Veiði Fín veiði í opnun Elliðavatns Veiði