Ferrari að missa þolinmæðina í málum Massa Birgir Þór Harðarson skrifar 15. maí 2012 21:30 Felipe Massa er búinn að vera í ruglinu síðan hann lenti í slysi árið 2010. nordicphotos/afp Felipe Massa undir gríðarlegri pressu hjá Ferrari liðinu. Sú pressa hefur hins vegar aðallega verið utanað komandi en nú eru blikur á lofti um að liðið sé farið að missa þolinmæðina á slæmu gengi Brasilíumannsins. Ferrari hefur sýnt Massa gríðarlegan skilning eftir að ökuþórinn lenti í óhappi í Ungverjalandi árið 2010. Þá fékk hann aðskotahlut í höfuðið, rotaðist og keppti ekki aftur fyrr en árið 2011. Liðsfélagi hans, Fernando Alonso, hefur ekið stórkoslega í vor, keppt um sigur nokkrum mótum og er efstur í stigamótinu ásamt Sebastian Vettel. Massa hefur átt erfitt uppdráttar og týnst í baráttunni neðar í röðinni og er aðeins með tvö stig úr fimm mótum. Ferrari vill að Massa nái árangri í Mónakó kappakstrinum eftir tæpar tvær vikur. Þetta eru fyrstu merki þess að Ferrari sé farið að hafa áhyggjur af getuleysi Massa. Samningur hans við liðið rennur út lok árs og margir ökumenn hafa verið orðaðir við sæti hans. Í yfirlýsingu á vefsíðu Ferrari var tæpt á slæmum árangri Massa. "Felipe var óheppinn en við gerum ráð fyrir að hann, fremur öðrum, skipti um gír og nái árangri í Mónakó." Það er því heitt undir sæti Massa hjá Ferrari. Kappaksturstímaritið Autosport segist hafa heimildir fyrir því að Ferrari sé nú þegar farið að meta möguleika sína, til lengri - og styttri - tíma, breytist staðan ekki. Þeir ökumenn sem Ferrari er talið líta til eru Sergio Perez hjá Sauber, Paul di Resta og Nico Hulkenberg hjá Force India og Jerome d'Ambrosio, tilraunaökuþór Lotus. Tilkoma d'Ambrosio í umræðuna er forvitnileg en hann býr að því að vera mögulegur um leið og Ferrari kallar, án frekari skuldbindinga. Formúla Tengdar fréttir Webber orðaður við sæti Massa hjá Ferrari 6. maí 2012 06:00 Ferrari er í vondum málum segir tæknistjóri Pat Fry, tæknistjóri Ferrari liðsins í Formúlu 1, gerir ráð fyrir að ítalska liðið verði í vandræðum í fyrsta móti ársins í Melbourne í Ástralíu þann 18. mars. 5. mars 2012 18:45 Alonso vann í Malasíu á undan Perez Fernando Alonso á Ferrari vann kappaksturinn í regnríkinu Malasíu. Mótið var ræst í hellidembu og var stöðvað níu hringjum síðar vegna vatnsflaumsins á brautinni. 25. mars 2012 11:11 Massa loksins ánægður í Ferrari bílnum Felipe Massa hefur átt gríðarlega erfitt uppdráttar í Ferrari F2012 bílnum en segist nú loks vera farinn að líða vel í bílnum. Massa segir timatökuna í morgun hafa verið í fyrsta sinn sem hann hafi ekið bílnum eins og hann eigi að vera. 24. mars 2012 20:00 Ferrari hafa fundið lausn á vandamálum sínum Ferrari-liðið ók endurhönnuðum bíl sínum á æfingum á Mugello brautinni á Ítalíu í dag. Sagt er að endurhönnunin muni færa liðinu um það bil 0,2 sekúntur hvern hring og jafnvel meira. 3. maí 2012 22:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Felipe Massa undir gríðarlegri pressu hjá Ferrari liðinu. Sú pressa hefur hins vegar aðallega verið utanað komandi en nú eru blikur á lofti um að liðið sé farið að missa þolinmæðina á slæmu gengi Brasilíumannsins. Ferrari hefur sýnt Massa gríðarlegan skilning eftir að ökuþórinn lenti í óhappi í Ungverjalandi árið 2010. Þá fékk hann aðskotahlut í höfuðið, rotaðist og keppti ekki aftur fyrr en árið 2011. Liðsfélagi hans, Fernando Alonso, hefur ekið stórkoslega í vor, keppt um sigur nokkrum mótum og er efstur í stigamótinu ásamt Sebastian Vettel. Massa hefur átt erfitt uppdráttar og týnst í baráttunni neðar í röðinni og er aðeins með tvö stig úr fimm mótum. Ferrari vill að Massa nái árangri í Mónakó kappakstrinum eftir tæpar tvær vikur. Þetta eru fyrstu merki þess að Ferrari sé farið að hafa áhyggjur af getuleysi Massa. Samningur hans við liðið rennur út lok árs og margir ökumenn hafa verið orðaðir við sæti hans. Í yfirlýsingu á vefsíðu Ferrari var tæpt á slæmum árangri Massa. "Felipe var óheppinn en við gerum ráð fyrir að hann, fremur öðrum, skipti um gír og nái árangri í Mónakó." Það er því heitt undir sæti Massa hjá Ferrari. Kappaksturstímaritið Autosport segist hafa heimildir fyrir því að Ferrari sé nú þegar farið að meta möguleika sína, til lengri - og styttri - tíma, breytist staðan ekki. Þeir ökumenn sem Ferrari er talið líta til eru Sergio Perez hjá Sauber, Paul di Resta og Nico Hulkenberg hjá Force India og Jerome d'Ambrosio, tilraunaökuþór Lotus. Tilkoma d'Ambrosio í umræðuna er forvitnileg en hann býr að því að vera mögulegur um leið og Ferrari kallar, án frekari skuldbindinga.
Formúla Tengdar fréttir Webber orðaður við sæti Massa hjá Ferrari 6. maí 2012 06:00 Ferrari er í vondum málum segir tæknistjóri Pat Fry, tæknistjóri Ferrari liðsins í Formúlu 1, gerir ráð fyrir að ítalska liðið verði í vandræðum í fyrsta móti ársins í Melbourne í Ástralíu þann 18. mars. 5. mars 2012 18:45 Alonso vann í Malasíu á undan Perez Fernando Alonso á Ferrari vann kappaksturinn í regnríkinu Malasíu. Mótið var ræst í hellidembu og var stöðvað níu hringjum síðar vegna vatnsflaumsins á brautinni. 25. mars 2012 11:11 Massa loksins ánægður í Ferrari bílnum Felipe Massa hefur átt gríðarlega erfitt uppdráttar í Ferrari F2012 bílnum en segist nú loks vera farinn að líða vel í bílnum. Massa segir timatökuna í morgun hafa verið í fyrsta sinn sem hann hafi ekið bílnum eins og hann eigi að vera. 24. mars 2012 20:00 Ferrari hafa fundið lausn á vandamálum sínum Ferrari-liðið ók endurhönnuðum bíl sínum á æfingum á Mugello brautinni á Ítalíu í dag. Sagt er að endurhönnunin muni færa liðinu um það bil 0,2 sekúntur hvern hring og jafnvel meira. 3. maí 2012 22:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ferrari er í vondum málum segir tæknistjóri Pat Fry, tæknistjóri Ferrari liðsins í Formúlu 1, gerir ráð fyrir að ítalska liðið verði í vandræðum í fyrsta móti ársins í Melbourne í Ástralíu þann 18. mars. 5. mars 2012 18:45
Alonso vann í Malasíu á undan Perez Fernando Alonso á Ferrari vann kappaksturinn í regnríkinu Malasíu. Mótið var ræst í hellidembu og var stöðvað níu hringjum síðar vegna vatnsflaumsins á brautinni. 25. mars 2012 11:11
Massa loksins ánægður í Ferrari bílnum Felipe Massa hefur átt gríðarlega erfitt uppdráttar í Ferrari F2012 bílnum en segist nú loks vera farinn að líða vel í bílnum. Massa segir timatökuna í morgun hafa verið í fyrsta sinn sem hann hafi ekið bílnum eins og hann eigi að vera. 24. mars 2012 20:00
Ferrari hafa fundið lausn á vandamálum sínum Ferrari-liðið ók endurhönnuðum bíl sínum á æfingum á Mugello brautinni á Ítalíu í dag. Sagt er að endurhönnunin muni færa liðinu um það bil 0,2 sekúntur hvern hring og jafnvel meira. 3. maí 2012 22:00