Metin falla enn hjá Messi | Skoraði fjögur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. maí 2012 08:41 Nordic Photos / Getty Images Lionel Messi skoraði öll fjögur mörk sinna manna í Barcelona í 4-0 sigri á grönnunum í Espanyol. Hann hefur nú skorað 50 deildarmörk á tímabilinu. Þar með bætti hann 35 ára gamalt met Dudu Gerogescu sem skoraði 47 mörk fyrir Dinamo Búkarest tímabilið 1976-77. Fyrr í vikunni bætti hann markamet Gerd Müller sem skoraði 67 mörk í öllum keppnum fyrir Bayern München tímabilið 1972-73. Messi er nú kominn í 72 mörk á þessu tímabili sem er lyginni líkast. Þetta var hin fullkomna kveðjugjöf fyrir stjórann Pep Guardiola sem stýrði í kvöld sínum síðasta heimaleik hjá Barcelona. Hann gaf það út fyrir stuttu að hann myndi láta af störfum nú í sumar. Guardiola fékk miklar og góðar kveðjur frá stuðningsmönnum Barcelona enda er hann sigursælasti þjálfari liðsins frá upphafi. Liðið hefur unnið þrettán titla í fjögurra ára stjórnartíð hans. Sá fjórtándi gæti enn bæst í safnið ef Börsungar bera sigur úr býtum í úrslitum spænsku bikarkeppninnar síðar í mánuðinum. Enginn hefur áður skorað 50 mörk á einu tímabili í efstu deild á Spáni en metið setti Cristiano Ronaldo í fyrra þegar hann skoraði 41 mark fyrir Real Madrid. Ronaldo skoraði í kvöld þegar að Madrídingar unnu nauman 2-1 sigur Granada á sama tíma í kvöld. Hann er nú kominn með 45 deildarmark á tímabilinu. Real Madrid er þegar búið að tryggja sér spænska meistaratitilinn en ein umferð er eftir af tímabilinu. Spænski boltinn Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Lionel Messi skoraði öll fjögur mörk sinna manna í Barcelona í 4-0 sigri á grönnunum í Espanyol. Hann hefur nú skorað 50 deildarmörk á tímabilinu. Þar með bætti hann 35 ára gamalt met Dudu Gerogescu sem skoraði 47 mörk fyrir Dinamo Búkarest tímabilið 1976-77. Fyrr í vikunni bætti hann markamet Gerd Müller sem skoraði 67 mörk í öllum keppnum fyrir Bayern München tímabilið 1972-73. Messi er nú kominn í 72 mörk á þessu tímabili sem er lyginni líkast. Þetta var hin fullkomna kveðjugjöf fyrir stjórann Pep Guardiola sem stýrði í kvöld sínum síðasta heimaleik hjá Barcelona. Hann gaf það út fyrir stuttu að hann myndi láta af störfum nú í sumar. Guardiola fékk miklar og góðar kveðjur frá stuðningsmönnum Barcelona enda er hann sigursælasti þjálfari liðsins frá upphafi. Liðið hefur unnið þrettán titla í fjögurra ára stjórnartíð hans. Sá fjórtándi gæti enn bæst í safnið ef Börsungar bera sigur úr býtum í úrslitum spænsku bikarkeppninnar síðar í mánuðinum. Enginn hefur áður skorað 50 mörk á einu tímabili í efstu deild á Spáni en metið setti Cristiano Ronaldo í fyrra þegar hann skoraði 41 mark fyrir Real Madrid. Ronaldo skoraði í kvöld þegar að Madrídingar unnu nauman 2-1 sigur Granada á sama tíma í kvöld. Hann er nú kominn með 45 deildarmark á tímabilinu. Real Madrid er þegar búið að tryggja sér spænska meistaratitilinn en ein umferð er eftir af tímabilinu.
Spænski boltinn Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira