McLaren-bíllinn fær andlitsliftingu fyrir Spán Birgir Þór Harðarson skrifar 9. maí 2012 19:45 McLaren ætlar að notast við öðruvísi framenda á bílum sínum á Spáni. nordicphotos/afp Liðstjóri McLaren-liðsins, Martin Whitmarsh, segir liðið hafa endurhannað framenda bílsins og ætla að notast við hærra nef í kappakstrinum á Spáni um komandi helgi. Upprunalega hönnunin hafði mjög lágt nef, raunar furðu lágt miðað við keppnauta liðsins sem allir ákváðu að notast við "tröppu" til að mæta nýjum reglum um hæð framenda bílanna. Liðið prufukeyrði nýju breytinguna á æfingum keppnisliða í Mugello í síðustu viku og hefur hún greinilega reynst vel. Breytingin er aðallega miðuð að því að bæta loftflæðið um afturenda bílsins. "Klassísku fræðin segja að við eigum að takmarka loftmótsstöðuna og auka niðurtogið. Í nútímanum eru þessar breytingar örsmáar," sagði Whitmarsh. "Nefið stjórnar loftflæðinu um restina af bílnum svo þar byrjum við til að bæta okkur." Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Liðstjóri McLaren-liðsins, Martin Whitmarsh, segir liðið hafa endurhannað framenda bílsins og ætla að notast við hærra nef í kappakstrinum á Spáni um komandi helgi. Upprunalega hönnunin hafði mjög lágt nef, raunar furðu lágt miðað við keppnauta liðsins sem allir ákváðu að notast við "tröppu" til að mæta nýjum reglum um hæð framenda bílanna. Liðið prufukeyrði nýju breytinguna á æfingum keppnisliða í Mugello í síðustu viku og hefur hún greinilega reynst vel. Breytingin er aðallega miðuð að því að bæta loftflæðið um afturenda bílsins. "Klassísku fræðin segja að við eigum að takmarka loftmótsstöðuna og auka niðurtogið. Í nútímanum eru þessar breytingar örsmáar," sagði Whitmarsh. "Nefið stjórnar loftflæðinu um restina af bílnum svo þar byrjum við til að bæta okkur."
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira