Schumacher segist ekki geta sýnt hvað í honum býr Birgir Þór Harðarson skrifar 23. apríl 2012 19:45 Schumacher er ekki ánægður með hversu stóran þátt dekkin spila í Formúlu 1 í ár. nordicphotos/afp Michael Schumacher hjá Mercedes liðinu segist ekki geta ekið bíl sínum og fengið allt úr honum sem hann hefur að bjóða vegna þess að hann þurfi alltaf að passa upp á að slíta dekkjunum ekki of hratt. "Það sem ég er aðallega óánægður með er hvernig allir eru að aka vel innan þeirra takmarkana sem bílarnir - og ökumennirnir - hafa vegna þess að þeir þurfa að hugsa um dekkin allan tímann," sagði heimsmeistarinn sjöfaldi við BBC í gær. "Ég set spurningamerki við það hvort dekkin þurfi að spila svo stóra rullu og hvort þau eigi ekki að endast aðeins lengur svo maður geti ekið á venjulegum keppnishraða. Við erum bara á rúntinum eins og öryggisbíllinn sé alltaf á brautinni." "Ég er bara ekki ánægður með þessa stöðu. Ef það væri bara einn bíll með þetta vandamál væri þetta ekki mikið mál. En af því að flestir þurfa að huga að þessu finnst mér þetta ekki rétt nálgun á dekkin," sagði Schumacher. Paul Hembrey, yfirmaður mótorsportdeildar Pirelli, sagðist vera hissa á þessari gagnrýni Schumachers, sérstaklega því heimsmeistarinn var mjög ánægður með dekkin á undirbúningstímabilinu. Mercedes-bíllinn fór mjög illa með dekkin í fyrstu tveimur kappökstrum tímabilsins en liðið hélt að vandamálið væri úr sögunni eftir kínverska kappaksturinn. Í Barein spilaði hitastigið gríðarlegan þátt í dekkjaslitinu og vandamál Mercedes-liðsins fóru að gera vart við sig á ný. Formúla Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Michael Schumacher hjá Mercedes liðinu segist ekki geta ekið bíl sínum og fengið allt úr honum sem hann hefur að bjóða vegna þess að hann þurfi alltaf að passa upp á að slíta dekkjunum ekki of hratt. "Það sem ég er aðallega óánægður með er hvernig allir eru að aka vel innan þeirra takmarkana sem bílarnir - og ökumennirnir - hafa vegna þess að þeir þurfa að hugsa um dekkin allan tímann," sagði heimsmeistarinn sjöfaldi við BBC í gær. "Ég set spurningamerki við það hvort dekkin þurfi að spila svo stóra rullu og hvort þau eigi ekki að endast aðeins lengur svo maður geti ekið á venjulegum keppnishraða. Við erum bara á rúntinum eins og öryggisbíllinn sé alltaf á brautinni." "Ég er bara ekki ánægður með þessa stöðu. Ef það væri bara einn bíll með þetta vandamál væri þetta ekki mikið mál. En af því að flestir þurfa að huga að þessu finnst mér þetta ekki rétt nálgun á dekkin," sagði Schumacher. Paul Hembrey, yfirmaður mótorsportdeildar Pirelli, sagðist vera hissa á þessari gagnrýni Schumachers, sérstaklega því heimsmeistarinn var mjög ánægður með dekkin á undirbúningstímabilinu. Mercedes-bíllinn fór mjög illa með dekkin í fyrstu tveimur kappökstrum tímabilsins en liðið hélt að vandamálið væri úr sögunni eftir kínverska kappaksturinn. Í Barein spilaði hitastigið gríðarlegan þátt í dekkjaslitinu og vandamál Mercedes-liðsins fóru að gera vart við sig á ný.
Formúla Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira