Versta rekstrarár í sögu Nintendo 26. apríl 2012 11:35 Nintendo bindur miklar vonir við nýjan Super Mario tölvuleik en hann er væntanlegur seinna á þessu ári. mynd/AFP Japanski tölvuleikjaframleiðandinn Nintendo tapaði 533 milljónum dollara á síðasta ári eða um 67 milljörðum íslenskra króna. Er þetta versta rekstrarár í sögu fyrirtækisins og í fyrsta sinn sem Nintendo er rekið með tapi. Ástæðurnar fyrir þessu eru sagðar vera minnkandi eftirspurn eftir Wii leikjatölvunni og sterk staða japanska jensins. Fyrir nokkrum árum var Nintendo stærsti tölvuleikjaframleiðandi veraldar. Titlar eins og Pokémon og Super Mario nutu gríðarlegra vinsælda en á síðustu árum hefur Nintendo átt í erfiðleikum með að halda í við samkeppnisaðila sína. Nintendo gerir ráð fyrir að skila hagnaði fyrir árið 2012. Þá bindur fyrirtækið miklar vonir við nýjan Super Mario tölvuleik sem nú er í framleiðslu. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Japanski tölvuleikjaframleiðandinn Nintendo tapaði 533 milljónum dollara á síðasta ári eða um 67 milljörðum íslenskra króna. Er þetta versta rekstrarár í sögu fyrirtækisins og í fyrsta sinn sem Nintendo er rekið með tapi. Ástæðurnar fyrir þessu eru sagðar vera minnkandi eftirspurn eftir Wii leikjatölvunni og sterk staða japanska jensins. Fyrir nokkrum árum var Nintendo stærsti tölvuleikjaframleiðandi veraldar. Titlar eins og Pokémon og Super Mario nutu gríðarlegra vinsælda en á síðustu árum hefur Nintendo átt í erfiðleikum með að halda í við samkeppnisaðila sína. Nintendo gerir ráð fyrir að skila hagnaði fyrir árið 2012. Þá bindur fyrirtækið miklar vonir við nýjan Super Mario tölvuleik sem nú er í framleiðslu.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira