Versta rekstrarár í sögu Nintendo 26. apríl 2012 11:35 Nintendo bindur miklar vonir við nýjan Super Mario tölvuleik en hann er væntanlegur seinna á þessu ári. mynd/AFP Japanski tölvuleikjaframleiðandinn Nintendo tapaði 533 milljónum dollara á síðasta ári eða um 67 milljörðum íslenskra króna. Er þetta versta rekstrarár í sögu fyrirtækisins og í fyrsta sinn sem Nintendo er rekið með tapi. Ástæðurnar fyrir þessu eru sagðar vera minnkandi eftirspurn eftir Wii leikjatölvunni og sterk staða japanska jensins. Fyrir nokkrum árum var Nintendo stærsti tölvuleikjaframleiðandi veraldar. Titlar eins og Pokémon og Super Mario nutu gríðarlegra vinsælda en á síðustu árum hefur Nintendo átt í erfiðleikum með að halda í við samkeppnisaðila sína. Nintendo gerir ráð fyrir að skila hagnaði fyrir árið 2012. Þá bindur fyrirtækið miklar vonir við nýjan Super Mario tölvuleik sem nú er í framleiðslu. Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Japanski tölvuleikjaframleiðandinn Nintendo tapaði 533 milljónum dollara á síðasta ári eða um 67 milljörðum íslenskra króna. Er þetta versta rekstrarár í sögu fyrirtækisins og í fyrsta sinn sem Nintendo er rekið með tapi. Ástæðurnar fyrir þessu eru sagðar vera minnkandi eftirspurn eftir Wii leikjatölvunni og sterk staða japanska jensins. Fyrir nokkrum árum var Nintendo stærsti tölvuleikjaframleiðandi veraldar. Titlar eins og Pokémon og Super Mario nutu gríðarlegra vinsælda en á síðustu árum hefur Nintendo átt í erfiðleikum með að halda í við samkeppnisaðila sína. Nintendo gerir ráð fyrir að skila hagnaði fyrir árið 2012. Þá bindur fyrirtækið miklar vonir við nýjan Super Mario tölvuleik sem nú er í framleiðslu.
Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira