Kobayashi mun hafa áhrif á toppbaráttuna Birgir Þór Harðarson skrifar 14. apríl 2012 23:00 Button segist eiga fína möguleika í kappakstrinum á morgun. Erfiðast verði þó að skáka Kamui Kobayashi á Sauber bíl. ap Jenson Button, ökuþór McLaren liðsins í Formúlu 1, segir að Kamui Kobayashi á Sauber muni hafa áhrif á framvindu kappakstursins í Kína á morgun. Kobayashi mun ræsa þriðji í kappakstrinum. Hraði Kobayashi á æfingum hefur valdið toppliðunum áhyggjum um að hann gæti orðið stór þáttur í toppbaráttunni í kappakstrinum á morgun. Hraði Kobayashi yfir langar vegalengdir er nægilega góður svo hann geti haldið stöðu sinni í brautinni og gott betur en það. Jenson Button ræsir fimmti þrátt fyrir að hafa náð aðeins sjötta besta tíma um brautina í Shanghai í morgun. Liðsfélagi hans hjá McLaren, Lewis Hamilton, fékk fimm sæta refsingu í vikunni vegna þess að liðið þurfti að skipta um gírkassa í bíl hans. Hamilton náði öðrum besta tíma í tímatökunum en ræsir sjöundi.Kobayashi mun verða efstu mönnum til vandræða rétt eins og liðsfélagi hans Sergio Perez var í Malasíu fyrir þremur vikum.ap"Það er ekki auðvelt að ræsa þaðan sem ég er," sagði Button í Kína í dag. "Við erum þó fljótari en allir þeir sem eru fyrir framan okkur. Kobayashi er samt sem áður undantekning. Sauber bíllinn er fljótur yfir langar vegalengdir og það verður flókið að skáka hann." Button gerir ráð fyrir að Mercedes bílarnir tveir muni fljótlega falla aftur í toppbaráttunni í keppninni á morgun. Mercedes bílar Rosberg og Schumacher ræsa fremstir en hafa farið illa með dekkin í fyrstu tveimur mótum ársins. Liðið hefur aðeins náð einu stigi í heimsmeistarakeppninni. "Þetta er algerlega breytt uppröðun á ráslínunni frá því sem við höfum séð hingað til í ár," sagði Button ennfremur. "Þetta verða því spennandi fyrstu hringir á morgun." Formúla Tengdar fréttir Rosberg langfljótastur í tímatökum fyrir kínverska kappaksturinn Þjóðverjinn Nico Rosberg á Mercedes bíl var hálfri sekúntu fljótari en Lewis Hamilton á McLaren í tímatökum fyrir kínverska kappaksturinn í morgun. Enginn átti séns í Rosberg. 14. apríl 2012 07:23 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Sjá meira
Jenson Button, ökuþór McLaren liðsins í Formúlu 1, segir að Kamui Kobayashi á Sauber muni hafa áhrif á framvindu kappakstursins í Kína á morgun. Kobayashi mun ræsa þriðji í kappakstrinum. Hraði Kobayashi á æfingum hefur valdið toppliðunum áhyggjum um að hann gæti orðið stór þáttur í toppbaráttunni í kappakstrinum á morgun. Hraði Kobayashi yfir langar vegalengdir er nægilega góður svo hann geti haldið stöðu sinni í brautinni og gott betur en það. Jenson Button ræsir fimmti þrátt fyrir að hafa náð aðeins sjötta besta tíma um brautina í Shanghai í morgun. Liðsfélagi hans hjá McLaren, Lewis Hamilton, fékk fimm sæta refsingu í vikunni vegna þess að liðið þurfti að skipta um gírkassa í bíl hans. Hamilton náði öðrum besta tíma í tímatökunum en ræsir sjöundi.Kobayashi mun verða efstu mönnum til vandræða rétt eins og liðsfélagi hans Sergio Perez var í Malasíu fyrir þremur vikum.ap"Það er ekki auðvelt að ræsa þaðan sem ég er," sagði Button í Kína í dag. "Við erum þó fljótari en allir þeir sem eru fyrir framan okkur. Kobayashi er samt sem áður undantekning. Sauber bíllinn er fljótur yfir langar vegalengdir og það verður flókið að skáka hann." Button gerir ráð fyrir að Mercedes bílarnir tveir muni fljótlega falla aftur í toppbaráttunni í keppninni á morgun. Mercedes bílar Rosberg og Schumacher ræsa fremstir en hafa farið illa með dekkin í fyrstu tveimur mótum ársins. Liðið hefur aðeins náð einu stigi í heimsmeistarakeppninni. "Þetta er algerlega breytt uppröðun á ráslínunni frá því sem við höfum séð hingað til í ár," sagði Button ennfremur. "Þetta verða því spennandi fyrstu hringir á morgun."
Formúla Tengdar fréttir Rosberg langfljótastur í tímatökum fyrir kínverska kappaksturinn Þjóðverjinn Nico Rosberg á Mercedes bíl var hálfri sekúntu fljótari en Lewis Hamilton á McLaren í tímatökum fyrir kínverska kappaksturinn í morgun. Enginn átti séns í Rosberg. 14. apríl 2012 07:23 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Sjá meira
Rosberg langfljótastur í tímatökum fyrir kínverska kappaksturinn Þjóðverjinn Nico Rosberg á Mercedes bíl var hálfri sekúntu fljótari en Lewis Hamilton á McLaren í tímatökum fyrir kínverska kappaksturinn í morgun. Enginn átti séns í Rosberg. 14. apríl 2012 07:23