Button telur Mercedes nýja ógn við McLaren Birgir Þór Harðarson skrifar 17. apríl 2012 21:00 Rosberg fékk að smakka á kampavíni McLaren manna á sunnudaginn. Button heldur því fram að það verði ekki í síðasta sinn. nordicphotos/afp Jenson Button, ökuþór McLaren, segist nú sannfærður um að Mercedes-liðið og Rosberg verði ógn í titilbaráttu McLaren. Nico Rosberg sótti sinn fyrsta sigur í Kína um helgina. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Mercedes-bílaframleiðandans í Formúlu 1 síðan 1955. "Ég er viss um að þetta verður ekki fyrsti og síðasti sigur Nico," sagði Button. "Það lítur út fyrir að þeir séu gríðarlega fljótir í ár. Mér sýnist við eiga harða baráttu fyrir höndum." Mercedes-liðið er nú að hefja þriðja ár sitt í Formúlu 1 eftir að þýski bílaframleiðandinn keypti Brawn-liðið árið 2009, sama ár og Brawn varð heimsmeistari með Jenson Button. Ferill Rosberg hefur hingað til svipað mjög til ferlis Buttons. Button vann sinn fyrsta mótssigur eftir 113 tilraunir og nú hefur Rosberg sigrað sinn fyrsta sigur í 111 tilraunum. Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jenson Button, ökuþór McLaren, segist nú sannfærður um að Mercedes-liðið og Rosberg verði ógn í titilbaráttu McLaren. Nico Rosberg sótti sinn fyrsta sigur í Kína um helgina. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Mercedes-bílaframleiðandans í Formúlu 1 síðan 1955. "Ég er viss um að þetta verður ekki fyrsti og síðasti sigur Nico," sagði Button. "Það lítur út fyrir að þeir séu gríðarlega fljótir í ár. Mér sýnist við eiga harða baráttu fyrir höndum." Mercedes-liðið er nú að hefja þriðja ár sitt í Formúlu 1 eftir að þýski bílaframleiðandinn keypti Brawn-liðið árið 2009, sama ár og Brawn varð heimsmeistari með Jenson Button. Ferill Rosberg hefur hingað til svipað mjög til ferlis Buttons. Button vann sinn fyrsta mótssigur eftir 113 tilraunir og nú hefur Rosberg sigrað sinn fyrsta sigur í 111 tilraunum.
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira