Versti árangur Tiger Woods á Mastersmótinu frá 1996 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2012 22:18 Tiger Woods. Mynd/AP Tiger Woods var vægast langt frá sínu besta á Masters-mótinu í golfi en hann endaði á því að spila fjórða og síðasta hringinn á 74 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Tiger lék hringina fjóra á 293 höggum eða fimm yfir pari. Tiger og Rory McIlroy, annar kylfingur sem var búist við mikið af, voru jafnir í 41. sæti ásamt Aaron Baddeley. Þetta er versti árangur Tigers á Mastersmótinu síðan 1996 að hann tók fyrst þátt 1995 en hann var þá ennþá bara áhugamaður og endaði í 41. sæti. Tiger náði ekki niðurskurðinum árið 1996. Tiger vann Mastersmótið í fyrsta sinn tveimur árum síðar og hafði alltaf endaði meðal 22 efstu síðan þá. Tiger vann Mastersmótið einnig 2001, 2002 og 2005. Það hefur gengið á ýmsu hjá Tiger síðustu ár en hann hafði engu að síður verið inn á topp sex á Mastersmótinu undanfarin sjö ár eða síðan að hann endaði í 22. sæti árið 2004.Sæti Tiger Woods á Mastersmótinu: 1995 - 41. sæti 1996 - Náði ekki niðurskurðinum 1997 - Vann mótið 1998 - 8. sæti 1999 - 18. sæti 2000 - 5. sæti 2001 - Vann mótið 2002 - Vann mótið 2003 - 15. sæti 2004 - 22. sæti 2005 - Vann mótið 2006 - 3. sæti 2007 - 2. sæti 2008 - 2. sæti 2009 - 6. sæti 2010 - 4. sæti 2011 - 4. sæti 2012 - 41. sæti Golf Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods var vægast langt frá sínu besta á Masters-mótinu í golfi en hann endaði á því að spila fjórða og síðasta hringinn á 74 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Tiger lék hringina fjóra á 293 höggum eða fimm yfir pari. Tiger og Rory McIlroy, annar kylfingur sem var búist við mikið af, voru jafnir í 41. sæti ásamt Aaron Baddeley. Þetta er versti árangur Tigers á Mastersmótinu síðan 1996 að hann tók fyrst þátt 1995 en hann var þá ennþá bara áhugamaður og endaði í 41. sæti. Tiger náði ekki niðurskurðinum árið 1996. Tiger vann Mastersmótið í fyrsta sinn tveimur árum síðar og hafði alltaf endaði meðal 22 efstu síðan þá. Tiger vann Mastersmótið einnig 2001, 2002 og 2005. Það hefur gengið á ýmsu hjá Tiger síðustu ár en hann hafði engu að síður verið inn á topp sex á Mastersmótinu undanfarin sjö ár eða síðan að hann endaði í 22. sæti árið 2004.Sæti Tiger Woods á Mastersmótinu: 1995 - 41. sæti 1996 - Náði ekki niðurskurðinum 1997 - Vann mótið 1998 - 8. sæti 1999 - 18. sæti 2000 - 5. sæti 2001 - Vann mótið 2002 - Vann mótið 2003 - 15. sæti 2004 - 22. sæti 2005 - Vann mótið 2006 - 3. sæti 2007 - 2. sæti 2008 - 2. sæti 2009 - 6. sæti 2010 - 4. sæti 2011 - 4. sæti 2012 - 41. sæti
Golf Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira