Real Madrid kjöldró Baskana frá San Sebastian Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. mars 2012 18:30 Ronaldo fagnar fyrra marki sínu í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Meistaraefnin í Real Madrid endurheimtu sex stiga forskot sitt á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu með 5-1 heimasigri á Real Sociedad. Það tók Madridinga aðeins sex mínútur að komast á blað á Bernabeu í kvöld. Þá skoraði Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain með skoti utarlega úr teignum framhjá Claudio Bravo í marki Sociedad. Cristiano Ronaldo kom heimamönnum í 2-0 eftir hálftímaleik þegar hann slapp einn í gegn og kláraði færi sitt vel. Fimm mínútum fyrir leikhlé skoraði Frakkinn Karim Benzema snyrtilegt mark og úrslitin í raun ráðin. Xabier Prieto minnkaði muninn aðeins mínútu síðar með langskoti sem hafði viðkomu í Sergio Ramos á leið sinni í markið. Markið varð þó ekki til þess að valda Madridingum áhyggjum. Í síðari hálfleik bættu Madridingar við tveimur mörkum. Fyrst skoraði Benzema annað mark sitt og slíkt hið sama gerði Cristiano Ronaldo. Staðan 5-1 og fleiri mörk voru ekki skoruð þær 35 mínútur sem lifðu leiks. Madridingar léku án Portúgalans Pepe og Þjóðverjans Mesut Özil auk þess sem Jose Mourinho sat uppi í stúku. Það hafði engin áhrif á leik liðsins nema ef vera skyldi til góðs. Madridingar hafa sex stiga forskot á Barcelona á toppi deildarinnar eftir sigurinn. Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona vann mikilvægan sigur á Mallorca Lionel Messi var í aðalhlutverki að vanda í 2-0 útisigri Barcelona á Mallorca í dag. Börsungar spiluðu stóran hluta seinni hálfleiks manni færri. 24. mars 2012 00:01 Pepe fékk tveggja leikja bann | Ramos slapp með skrekkinn Spænska knattspyrnusambandið hafði í nógu að snúast í gær þegar agabrot leikmanna og forsvarsmanna Real Madrid í jafnteflinu gegn Villareal í vikunni voru til umræðu. 24. mars 2012 13:15 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira
Meistaraefnin í Real Madrid endurheimtu sex stiga forskot sitt á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu með 5-1 heimasigri á Real Sociedad. Það tók Madridinga aðeins sex mínútur að komast á blað á Bernabeu í kvöld. Þá skoraði Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain með skoti utarlega úr teignum framhjá Claudio Bravo í marki Sociedad. Cristiano Ronaldo kom heimamönnum í 2-0 eftir hálftímaleik þegar hann slapp einn í gegn og kláraði færi sitt vel. Fimm mínútum fyrir leikhlé skoraði Frakkinn Karim Benzema snyrtilegt mark og úrslitin í raun ráðin. Xabier Prieto minnkaði muninn aðeins mínútu síðar með langskoti sem hafði viðkomu í Sergio Ramos á leið sinni í markið. Markið varð þó ekki til þess að valda Madridingum áhyggjum. Í síðari hálfleik bættu Madridingar við tveimur mörkum. Fyrst skoraði Benzema annað mark sitt og slíkt hið sama gerði Cristiano Ronaldo. Staðan 5-1 og fleiri mörk voru ekki skoruð þær 35 mínútur sem lifðu leiks. Madridingar léku án Portúgalans Pepe og Þjóðverjans Mesut Özil auk þess sem Jose Mourinho sat uppi í stúku. Það hafði engin áhrif á leik liðsins nema ef vera skyldi til góðs. Madridingar hafa sex stiga forskot á Barcelona á toppi deildarinnar eftir sigurinn.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona vann mikilvægan sigur á Mallorca Lionel Messi var í aðalhlutverki að vanda í 2-0 útisigri Barcelona á Mallorca í dag. Börsungar spiluðu stóran hluta seinni hálfleiks manni færri. 24. mars 2012 00:01 Pepe fékk tveggja leikja bann | Ramos slapp með skrekkinn Spænska knattspyrnusambandið hafði í nógu að snúast í gær þegar agabrot leikmanna og forsvarsmanna Real Madrid í jafnteflinu gegn Villareal í vikunni voru til umræðu. 24. mars 2012 13:15 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira
Barcelona vann mikilvægan sigur á Mallorca Lionel Messi var í aðalhlutverki að vanda í 2-0 útisigri Barcelona á Mallorca í dag. Börsungar spiluðu stóran hluta seinni hálfleiks manni færri. 24. mars 2012 00:01
Pepe fékk tveggja leikja bann | Ramos slapp með skrekkinn Spænska knattspyrnusambandið hafði í nógu að snúast í gær þegar agabrot leikmanna og forsvarsmanna Real Madrid í jafnteflinu gegn Villareal í vikunni voru til umræðu. 24. mars 2012 13:15