Karthikeyan biður Button og Vettel afsökunar Birgir Þór Harðarson skrifar 25. mars 2012 20:30 Karthikeyan er ekki ánægður með framgöngu forystusauða í Formúlu 1 en baðst þó afsökunar á óhöppunum í morgun. nordicphotos/afp Indverski ökuþórinn Narain Karthikeyan hjá HRT liðinu hefur beðið þá Jenson Button og Sebastian Vettel afsökunar á óhöppunum sem hann átti þátt í í Malasíska kappakstrinum. Karthikeyan komst upp í 10 sæti áður en keppninni var frestað fyrir aftan öryggisbílinn vegna gríðarlegrar rigningar. Þegar mótið var endurræst tóku þeir hver eftir annan fram úr Indverjanum sem endaði mótið næst síðastur í 21. sæti. Þegar Button ætlaði framúr Karhikeyan fór hann aðeins utan í HRT bílinn og braut framvænginn á McLaren bílnum. Button átti erfitt uppdráttar það sem erftir var í kappakstrinum og endaði í 14. sæti. Undir lok mótsins reyndi Sebastian Vettel að hringa Indverjann en endaði á því að fara utan í framvænginn á HRT bílnum og sprengja afturdekk hjá sér. Karhikeyan var dæmdur brotlegur fyrir það slys. Jenson Button hefur sjálfur lýst ábyrgð á óhappi sínu og Karhikeyan sem er þó ekki nógu ánægður með framgöngu forystumannanna þegar þeir hringa hægari bíla. "Þegar forystumennirnir reyna að hringa þig," sagði Karthikeyan eftir mótið, "reyna þeir að ýta þér út af aksturslínunni og eyðileggja fyrir þér." Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Indverski ökuþórinn Narain Karthikeyan hjá HRT liðinu hefur beðið þá Jenson Button og Sebastian Vettel afsökunar á óhöppunum sem hann átti þátt í í Malasíska kappakstrinum. Karthikeyan komst upp í 10 sæti áður en keppninni var frestað fyrir aftan öryggisbílinn vegna gríðarlegrar rigningar. Þegar mótið var endurræst tóku þeir hver eftir annan fram úr Indverjanum sem endaði mótið næst síðastur í 21. sæti. Þegar Button ætlaði framúr Karhikeyan fór hann aðeins utan í HRT bílinn og braut framvænginn á McLaren bílnum. Button átti erfitt uppdráttar það sem erftir var í kappakstrinum og endaði í 14. sæti. Undir lok mótsins reyndi Sebastian Vettel að hringa Indverjann en endaði á því að fara utan í framvænginn á HRT bílnum og sprengja afturdekk hjá sér. Karhikeyan var dæmdur brotlegur fyrir það slys. Jenson Button hefur sjálfur lýst ábyrgð á óhappi sínu og Karhikeyan sem er þó ekki nógu ánægður með framgöngu forystumannanna þegar þeir hringa hægari bíla. "Þegar forystumennirnir reyna að hringa þig," sagði Karthikeyan eftir mótið, "reyna þeir að ýta þér út af aksturslínunni og eyðileggja fyrir þér."
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira