Maldonado: Stóru liðin ekki langt undan Birgir Þór Harðarson skrifar 19. mars 2012 20:00 Pastor Maldonado segir liðs sitt ekki vera langt á eftir stóru liðunum. Árangur og hraði Maldonado í Williams-Renault bílnum kom mjög á óvart. Williams liðið hefur átt mjög erfið ár í Formúlunni undanfarið og á í fjárhagsvandræðum í ofanálag. Hraði Maldonados býr því til von meðal Williams manna að nýji bílinn sé nógu góður til að ná reglulega í stig í mótum ársins. "Næsta helgi verður áhugaverð fyrir alla," sagði Maldonado. "McLaren og Red Bull líta vel út, en við erum ekkert svo langt á eftir." Maldonado geri sig sekan um akstursmistök í síðasta hring mótsins í Ástralíu og klessti bílinn svo hann gat ekki klárað kappaksturinn. "Liðið er sannfært. Við þurfum þessi stig en við erum samt rólegir því við stóðum okkur vel í Ástralíu." Á meðfylgjandi myndbandi má sjá árekstur Maldonado í síðasta hring ástralska kappakstursins. Formúla Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Pastor Maldonado segir liðs sitt ekki vera langt á eftir stóru liðunum. Árangur og hraði Maldonado í Williams-Renault bílnum kom mjög á óvart. Williams liðið hefur átt mjög erfið ár í Formúlunni undanfarið og á í fjárhagsvandræðum í ofanálag. Hraði Maldonados býr því til von meðal Williams manna að nýji bílinn sé nógu góður til að ná reglulega í stig í mótum ársins. "Næsta helgi verður áhugaverð fyrir alla," sagði Maldonado. "McLaren og Red Bull líta vel út, en við erum ekkert svo langt á eftir." Maldonado geri sig sekan um akstursmistök í síðasta hring mótsins í Ástralíu og klessti bílinn svo hann gat ekki klárað kappaksturinn. "Liðið er sannfært. Við þurfum þessi stig en við erum samt rólegir því við stóðum okkur vel í Ástralíu." Á meðfylgjandi myndbandi má sjá árekstur Maldonado í síðasta hring ástralska kappakstursins.
Formúla Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira