Maldonado: Stóru liðin ekki langt undan Birgir Þór Harðarson skrifar 19. mars 2012 20:00 Pastor Maldonado segir liðs sitt ekki vera langt á eftir stóru liðunum. Árangur og hraði Maldonado í Williams-Renault bílnum kom mjög á óvart. Williams liðið hefur átt mjög erfið ár í Formúlunni undanfarið og á í fjárhagsvandræðum í ofanálag. Hraði Maldonados býr því til von meðal Williams manna að nýji bílinn sé nógu góður til að ná reglulega í stig í mótum ársins. "Næsta helgi verður áhugaverð fyrir alla," sagði Maldonado. "McLaren og Red Bull líta vel út, en við erum ekkert svo langt á eftir." Maldonado geri sig sekan um akstursmistök í síðasta hring mótsins í Ástralíu og klessti bílinn svo hann gat ekki klárað kappaksturinn. "Liðið er sannfært. Við þurfum þessi stig en við erum samt rólegir því við stóðum okkur vel í Ástralíu." Á meðfylgjandi myndbandi má sjá árekstur Maldonado í síðasta hring ástralska kappakstursins. Formúla Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Pastor Maldonado segir liðs sitt ekki vera langt á eftir stóru liðunum. Árangur og hraði Maldonado í Williams-Renault bílnum kom mjög á óvart. Williams liðið hefur átt mjög erfið ár í Formúlunni undanfarið og á í fjárhagsvandræðum í ofanálag. Hraði Maldonados býr því til von meðal Williams manna að nýji bílinn sé nógu góður til að ná reglulega í stig í mótum ársins. "Næsta helgi verður áhugaverð fyrir alla," sagði Maldonado. "McLaren og Red Bull líta vel út, en við erum ekkert svo langt á eftir." Maldonado geri sig sekan um akstursmistök í síðasta hring mótsins í Ástralíu og klessti bílinn svo hann gat ekki klárað kappaksturinn. "Liðið er sannfært. Við þurfum þessi stig en við erum samt rólegir því við stóðum okkur vel í Ástralíu." Á meðfylgjandi myndbandi má sjá árekstur Maldonado í síðasta hring ástralska kappakstursins.
Formúla Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira