Ýmislegt um Sugurnar Af Vötn og Veiði skrifar 2. mars 2012 10:29 Mynd af www.votnogveidi.is Á meðan stangaveiðimenn á Íslandi óttast uppgang sæsteinssugu í sunnlenskum fallvötnum, reyna indjánar að berjast fyrir verndun stofna á vesturströnd Bandaríkjanna. Meira um það hér og fleira um sugurnar. Sæsteinssugur eiga einnig fulltrúa í Kyrrahafinu og ganga þær þar víða upp í ár líkt og í Atlantshafinu. Með því að gúgla sugurnar fundum við m.a. frásögn af baráttu indjána gegn stórfelldri fækkun sæsteinssugustofna á svæðinu frá Oregon til Kanada. Fjölmörgum ám á þeim slóðum hefur verið umturnað með hverri virkjuninni og tilheyrandi stíflu af annarri. Indjánarnir hafa um árhundruð veitt sugurnar og lagt sér þær til munns, en þótt sugurnar séu duglegar að komast upp náttúrulegar hindranir á borð við fossa, þá ráða þær lítt við stíflur, auk þess sem rask þetta hefur haft svo slæm áhrif á búsvæðaúrval suganna, að þeim hefur fækkað stórkostlega. Meira á https://www.votnogveidi.is/fraedsla/lifriki/nr/4147 Stangveiði Mest lesið Það þarf að koma flugunni niður í miklu vatni Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Fékk 94 sm hrygnu í fimmta kasti Veiði Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld Veiði 177 laxar komnir úr Affallinu Veiði 20-30 urriðar á dag á ION svæðinu Veiði Brúará gaf mest 140 laxa árið 1973 Veiði 64 sm bleikja í Lónsá Veiði Langá á Mýrum komin yfir 2.600 laxa Veiði Refaveiðar í uppáhaldi hjá Maríu Veiði
Á meðan stangaveiðimenn á Íslandi óttast uppgang sæsteinssugu í sunnlenskum fallvötnum, reyna indjánar að berjast fyrir verndun stofna á vesturströnd Bandaríkjanna. Meira um það hér og fleira um sugurnar. Sæsteinssugur eiga einnig fulltrúa í Kyrrahafinu og ganga þær þar víða upp í ár líkt og í Atlantshafinu. Með því að gúgla sugurnar fundum við m.a. frásögn af baráttu indjána gegn stórfelldri fækkun sæsteinssugustofna á svæðinu frá Oregon til Kanada. Fjölmörgum ám á þeim slóðum hefur verið umturnað með hverri virkjuninni og tilheyrandi stíflu af annarri. Indjánarnir hafa um árhundruð veitt sugurnar og lagt sér þær til munns, en þótt sugurnar séu duglegar að komast upp náttúrulegar hindranir á borð við fossa, þá ráða þær lítt við stíflur, auk þess sem rask þetta hefur haft svo slæm áhrif á búsvæðaúrval suganna, að þeim hefur fækkað stórkostlega. Meira á https://www.votnogveidi.is/fraedsla/lifriki/nr/4147
Stangveiði Mest lesið Það þarf að koma flugunni niður í miklu vatni Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Fékk 94 sm hrygnu í fimmta kasti Veiði Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld Veiði 177 laxar komnir úr Affallinu Veiði 20-30 urriðar á dag á ION svæðinu Veiði Brúará gaf mest 140 laxa árið 1973 Veiði 64 sm bleikja í Lónsá Veiði Langá á Mýrum komin yfir 2.600 laxa Veiði Refaveiðar í uppáhaldi hjá Maríu Veiði