Ferrari er í vondum málum segir tæknistjóri Birgir Þór Harðarson skrifar 5. mars 2012 18:45 F2012 bíllinn er ekki nógu góður, segir Pat Fry tæknistjóri Ferrari liðsins. nordicphotos/afp Pat Fry, tæknistjóri Ferrari liðsins í Formúlu 1, gerir ráð fyrir að ítalska liðið verði í vandræðum í fyrsta móti ársins í Melbourne í Ástralíu þann 18. mars. Hann segir liðið ekki eiga möguleika á verðlaunasæti. "Erum við keppnisfærir um verðlaunasæti? Í augnablikinu myndi ekki segja að svo væri," svaraði Fry eftir að síðustu æfingalotunni í Barcelona lauk í gær. "Frammistaða nýja bílsins og æfingarnar hafa verið vonbrigði. Við eigum mikið verk fyrir höndum." "Við fáum ekki svör við því hversu vonsvikin við erum fyrr en í Melbourne. Þá fyrst sjáum við hversu langt við erum á eftir hinum topp liðunum." Formúla Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Pat Fry, tæknistjóri Ferrari liðsins í Formúlu 1, gerir ráð fyrir að ítalska liðið verði í vandræðum í fyrsta móti ársins í Melbourne í Ástralíu þann 18. mars. Hann segir liðið ekki eiga möguleika á verðlaunasæti. "Erum við keppnisfærir um verðlaunasæti? Í augnablikinu myndi ekki segja að svo væri," svaraði Fry eftir að síðustu æfingalotunni í Barcelona lauk í gær. "Frammistaða nýja bílsins og æfingarnar hafa verið vonbrigði. Við eigum mikið verk fyrir höndum." "Við fáum ekki svör við því hversu vonsvikin við erum fyrr en í Melbourne. Þá fyrst sjáum við hversu langt við erum á eftir hinum topp liðunum."
Formúla Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira