Mahan í fyrsta sinn á meðal 10 efstu á heimslistanum 27. febrúar 2012 14:45 Bandaríski kylfingurinn Hunter Mahan kom sér í níunda sætið á heimslistanum í golfi með sigri sínum á Heimsmótinu í holukeppni sem lauk í gær í Arizona í Bandaríkjunum. AP Bandaríski kylfingurinn Hunter Mahan kom sér í níunda sætið á heimslistanum í golfi með sigri sínum á Heimsmótinu í holukeppni sem lauk í gær í Arizona í Bandaríkjunum. Mahan hafði betur gegn Norður-Íranum Rory McIlroy í úrslitum mótsins, 2/1. Mahan hefur aldrei áður náð að vera á meðal 10 efstu á heimslistanum áður. Hinn 29 ára gamli Mahan var í 22. sæti heimslistans áður en keppni hófst á Heimsmótinu. Englendingurinn Luke Donald er sem fyrr í efsta sæti heimslistans þrátt fyrir að hafa tapað í fyrstu umferð á Heimsmótinu gegn Ernie Els frá Suður-Afríku. Donald hafði titil að verja á þessu móti. Tiger Woods náði ekki að koma sér í hóp 20 efstu á heimslistanum en hann er 21. sæti og fellur um eitt sæti. Staða efstu manna á heimslistanum, kylfingarnir eru bandarískir nema annað sé tekið fram. Í sviganum er staða þeirra fyrir viku síðan: 1. (1) Luke Donald (England) 9,13 2. (2) Rory McIlroy (Norður-Írland) 8,60 3. (3) Lee Westwood (England) 8.17 4. (4) Martin Kaymer (Þýskaland) 6.02 5. (5) Steve Stricker 5.80 6. (6) Webb Simpson 5.14 7. (10) Dustin Johnson 5.11 8. (8) Adam Scott (Ástralía) 5.05 9. (22) Hunter Mahan 5.03 10. (7) Jason Day (Ástralía) 5.01 11. (9) Phil Mickelson 4.96 12. (11) Charl Schwartzel (Suður-Afríka) 4.87 13. (12) Bill Haas 4.67 14. (14) Matt Kuchar 4.56 15. (13) Graeme McDowell (Norður-Írland) 4.36 16. (15) Nick Watney 4.35 17. (16) Sergio Garcia (Spánn) 4.14 18. (18) Brandt Snedeker 4.12 19. (17) KJ Choi (Suður-Kórea) 4.08 20. (19) Keegan Bradley 4.00 Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Hunter Mahan kom sér í níunda sætið á heimslistanum í golfi með sigri sínum á Heimsmótinu í holukeppni sem lauk í gær í Arizona í Bandaríkjunum. Mahan hafði betur gegn Norður-Íranum Rory McIlroy í úrslitum mótsins, 2/1. Mahan hefur aldrei áður náð að vera á meðal 10 efstu á heimslistanum áður. Hinn 29 ára gamli Mahan var í 22. sæti heimslistans áður en keppni hófst á Heimsmótinu. Englendingurinn Luke Donald er sem fyrr í efsta sæti heimslistans þrátt fyrir að hafa tapað í fyrstu umferð á Heimsmótinu gegn Ernie Els frá Suður-Afríku. Donald hafði titil að verja á þessu móti. Tiger Woods náði ekki að koma sér í hóp 20 efstu á heimslistanum en hann er 21. sæti og fellur um eitt sæti. Staða efstu manna á heimslistanum, kylfingarnir eru bandarískir nema annað sé tekið fram. Í sviganum er staða þeirra fyrir viku síðan: 1. (1) Luke Donald (England) 9,13 2. (2) Rory McIlroy (Norður-Írland) 8,60 3. (3) Lee Westwood (England) 8.17 4. (4) Martin Kaymer (Þýskaland) 6.02 5. (5) Steve Stricker 5.80 6. (6) Webb Simpson 5.14 7. (10) Dustin Johnson 5.11 8. (8) Adam Scott (Ástralía) 5.05 9. (22) Hunter Mahan 5.03 10. (7) Jason Day (Ástralía) 5.01 11. (9) Phil Mickelson 4.96 12. (11) Charl Schwartzel (Suður-Afríka) 4.87 13. (12) Bill Haas 4.67 14. (14) Matt Kuchar 4.56 15. (13) Graeme McDowell (Norður-Írland) 4.36 16. (15) Nick Watney 4.35 17. (16) Sergio Garcia (Spánn) 4.14 18. (18) Brandt Snedeker 4.12 19. (17) KJ Choi (Suður-Kórea) 4.08 20. (19) Keegan Bradley 4.00
Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira