Úthlutun lokið hjá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 14. febrúar 2012 10:25 Það eru margir sem fara í Sogið í sumar enda veiðin aukist undanfarin ár Mynd af www.svfr.is Þá er formlegri úthlutun lokið hjá SVFR. Því miður, eins og alltaf, fengu ekki allir félagsmenn úthlutað á A-leyfin sín og þess vegna vill starfsfólk SVFR reyna að finna leyfi fyrir þessa félagsmenn úr þeim leyfum sem eftir eru áður en þau fara í almenna sölu. Það var mikið sótt um sömu svæðin en líklega óhætt að fullyrða að sjaldan hafi komið jafn margar umsóknir inn fyrir Elliðaárnar. En þar sem þetta eru mörg hálfdagsleyfi gerist það alltaf að einhverjir geta ekki nýtt sér dagana og þá fer í gang ansi líflegur skiptimarkaður inná spjallsíðum SVFR. Mikið var líka sótt um í Soginu, þá sérstaklega Bíldsfelli, og má reikna með að öll leyfin hafi farið út. Það hefur oft verið þannig að á hverju ári hafa nokkrir dagar verið eftir en þeir sem hafa stílað á það verða líklega að leita annað. Yfirleitt eru dagar lausir á Alviðru og Ásgarði og þau svæði gefa líka góða veiði. Alviðran hefur gefið minna síðustu ár en það svæði hefur líka suma dagana verið óselt nokkra daga í röð. Stangveiði Mest lesið Fékk 94 sm hrygnu í fimmta kasti Veiði Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld Veiði Það þarf að koma flugunni niður í miklu vatni Veiði 177 laxar komnir úr Affallinu Veiði 20-30 urriðar á dag á ION svæðinu Veiði Langá á Mýrum komin yfir 2.600 laxa Veiði Refaveiðar í uppáhaldi hjá Maríu Veiði Stóra-Laxá endaði í 673 löxum - megninu sleppt Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði 53 fiska holl í Eldvatni Veiði
Þá er formlegri úthlutun lokið hjá SVFR. Því miður, eins og alltaf, fengu ekki allir félagsmenn úthlutað á A-leyfin sín og þess vegna vill starfsfólk SVFR reyna að finna leyfi fyrir þessa félagsmenn úr þeim leyfum sem eftir eru áður en þau fara í almenna sölu. Það var mikið sótt um sömu svæðin en líklega óhætt að fullyrða að sjaldan hafi komið jafn margar umsóknir inn fyrir Elliðaárnar. En þar sem þetta eru mörg hálfdagsleyfi gerist það alltaf að einhverjir geta ekki nýtt sér dagana og þá fer í gang ansi líflegur skiptimarkaður inná spjallsíðum SVFR. Mikið var líka sótt um í Soginu, þá sérstaklega Bíldsfelli, og má reikna með að öll leyfin hafi farið út. Það hefur oft verið þannig að á hverju ári hafa nokkrir dagar verið eftir en þeir sem hafa stílað á það verða líklega að leita annað. Yfirleitt eru dagar lausir á Alviðru og Ásgarði og þau svæði gefa líka góða veiði. Alviðran hefur gefið minna síðustu ár en það svæði hefur líka suma dagana verið óselt nokkra daga í röð.
Stangveiði Mest lesið Fékk 94 sm hrygnu í fimmta kasti Veiði Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld Veiði Það þarf að koma flugunni niður í miklu vatni Veiði 177 laxar komnir úr Affallinu Veiði 20-30 urriðar á dag á ION svæðinu Veiði Langá á Mýrum komin yfir 2.600 laxa Veiði Refaveiðar í uppáhaldi hjá Maríu Veiði Stóra-Laxá endaði í 673 löxum - megninu sleppt Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði 53 fiska holl í Eldvatni Veiði