Iðuklettar í Stóru-Laxá horfnir Karl Lúðvíksson skrifar 31. janúar 2012 14:14 Eins og sést á myndinni er kletturinn horfinn Mynd af www.lax-a.is Iðuklettar, hið mikla kennileiti á svæði þrjú í Stóru Laxá, hrundi í gær þegar áin ruddi sig en miklar leysingar hafa verið í ánni undanfarið. Það verður að segjast að mikil eftirsjá verður af þess náttúruundri sem allir sem hafa veitt á Iðu muna eftir. Frétt af www.lax-a.is Stangveiði Mest lesið Flottur lax úr Svartá Veiði 11 og 12 punda laxar í opnun Hvannadalsár Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land Veiði 26 á land á fyrsta degi í Leirá Veiði Mokveiði í Mývatnssveit Veiði Lifnar yfir veiðinni í Hraunsfirði Veiði Draumadagur veiðimanns við Ytri Rangá Veiði Öll veiðisvæði SVAK komin á vefinn Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Hraunsfjörður að vakna til lífsins Veiði
Iðuklettar, hið mikla kennileiti á svæði þrjú í Stóru Laxá, hrundi í gær þegar áin ruddi sig en miklar leysingar hafa verið í ánni undanfarið. Það verður að segjast að mikil eftirsjá verður af þess náttúruundri sem allir sem hafa veitt á Iðu muna eftir. Frétt af www.lax-a.is
Stangveiði Mest lesið Flottur lax úr Svartá Veiði 11 og 12 punda laxar í opnun Hvannadalsár Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land Veiði 26 á land á fyrsta degi í Leirá Veiði Mokveiði í Mývatnssveit Veiði Lifnar yfir veiðinni í Hraunsfirði Veiði Draumadagur veiðimanns við Ytri Rangá Veiði Öll veiðisvæði SVAK komin á vefinn Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Hraunsfjörður að vakna til lífsins Veiði