Iðuklettar í Stóru-Laxá horfnir Karl Lúðvíksson skrifar 31. janúar 2012 14:14 Eins og sést á myndinni er kletturinn horfinn Mynd af www.lax-a.is Iðuklettar, hið mikla kennileiti á svæði þrjú í Stóru Laxá, hrundi í gær þegar áin ruddi sig en miklar leysingar hafa verið í ánni undanfarið. Það verður að segjast að mikil eftirsjá verður af þess náttúruundri sem allir sem hafa veitt á Iðu muna eftir. Frétt af www.lax-a.is Stangveiði Mest lesið Bleikur dagur og bleikar veiðiflugur Veiði Voru við veiðar í Tungulæk þegar gosið hófst Veiði Haukadalsá og Laxá að gera gott í Dölunum Veiði Ótrúlegar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Stórlaxahelgi í Blöndu Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Breyting á veiðisvæði Sandár Veiði Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Leirvogsá er komin í gang Veiði Íslenskir veiðimenn í útrás Veiði
Iðuklettar, hið mikla kennileiti á svæði þrjú í Stóru Laxá, hrundi í gær þegar áin ruddi sig en miklar leysingar hafa verið í ánni undanfarið. Það verður að segjast að mikil eftirsjá verður af þess náttúruundri sem allir sem hafa veitt á Iðu muna eftir. Frétt af www.lax-a.is
Stangveiði Mest lesið Bleikur dagur og bleikar veiðiflugur Veiði Voru við veiðar í Tungulæk þegar gosið hófst Veiði Haukadalsá og Laxá að gera gott í Dölunum Veiði Ótrúlegar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Stórlaxahelgi í Blöndu Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Breyting á veiðisvæði Sandár Veiði Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Leirvogsá er komin í gang Veiði Íslenskir veiðimenn í útrás Veiði