Iðuklettar í Stóru-Laxá horfnir Karl Lúðvíksson skrifar 31. janúar 2012 14:14 Eins og sést á myndinni er kletturinn horfinn Mynd af www.lax-a.is Iðuklettar, hið mikla kennileiti á svæði þrjú í Stóru Laxá, hrundi í gær þegar áin ruddi sig en miklar leysingar hafa verið í ánni undanfarið. Það verður að segjast að mikil eftirsjá verður af þess náttúruundri sem allir sem hafa veitt á Iðu muna eftir. Frétt af www.lax-a.is Stangveiði Mest lesið Urriðagangan er á laugardaginn Veiði Silungur frá A til Ö námskeið hjá SVAK Veiði Veiðin að glæðast í Varmá Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Loksins að lifna yfir Hraunsfirði Veiði Minnivallalækur tekur við sér Veiði 20 laxar úr sama veiðistaðnum á einum morgni Veiði Blanda I að verða uppseld Veiði
Iðuklettar, hið mikla kennileiti á svæði þrjú í Stóru Laxá, hrundi í gær þegar áin ruddi sig en miklar leysingar hafa verið í ánni undanfarið. Það verður að segjast að mikil eftirsjá verður af þess náttúruundri sem allir sem hafa veitt á Iðu muna eftir. Frétt af www.lax-a.is
Stangveiði Mest lesið Urriðagangan er á laugardaginn Veiði Silungur frá A til Ö námskeið hjá SVAK Veiði Veiðin að glæðast í Varmá Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Loksins að lifna yfir Hraunsfirði Veiði Minnivallalækur tekur við sér Veiði 20 laxar úr sama veiðistaðnum á einum morgni Veiði Blanda I að verða uppseld Veiði