Messi á forsíðu Time | Ég gef allt fyrir landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2012 11:30 Lionel Messi á forsíðu Time. Mynd/Time og heimasíða Barcelona. Lionel Messi segir að honum sárni ásakanir um að honum finnist ekki jafn mikilvægt að spila með landsliði Argentínu og félagsliði sínu, Barcelona. Messi er 24 ára gamall en hefur búið í Barcelona síðan hann var tólf ára gamall. Mörgum heima fyrir gremst það en Messi hefur ekki alltaf náð að sýna sínar bestu hliðar í argentínska landsliðsbúningnum. „Já, þetta er sárt og hefur angrað mig," sagði Messi um þessa umræðu í viðtali við Time-tímaritið en hann er fyrsti knattspyrnumaðurinn sem kemst á forsíðu þessa fræga rits. „Það sem er sagt er einfaldlega ekki satt - að mér finnist ekki jafn mikilvægt að spila fyrir landsliðið." „Það hefur mér aldrei fundist. Ég held að fólk verði að skilja að þetta er liðsíþrótt og ég reyni að spila eins og ég geri í Barcelona. Ég geri alltaf mitt allra besta." „Ég hef aldrei hætt að vera Argentínumaður. Ég er stoltur af því, jafnvel þótt ég eigi ekki lengur heima þar. Ég hef alltaf lagt ríka áherslu á þetta, frá því að ég var ungur." „Barcelona er í dag heimili mitt vegna félagsins og fólksins sem hefur gefið mér allt. En ég mun aldrei hætta að vera Argentínumaður." Hann er einnig spurður um Cristiano Ronaldo, leikmann Real Madrid, en sífellt er verið að bera þá saman í fjölmiðlum um allan heim. Hann segir að það ríkir ekki óvild á milli þeirra. „Það held ég ekki. Ég hef aldrei hugsað sérstaklega mikið við hann og ég hef aldrei borið mig saman við aðra leikmenn." „Ég reyni bara að ná betri árangri á hverju ári, bæði sem leikmaður og sem hluti af liðsheild. Það er ekkert sem breytir því. Ég held að hann [Ronaldo] sé góð persóna. Mér finnst hann góður leikmaður sem hefur fært Real Madrid mikið. Hann getur haft úrslitaáhrif á leiki." „En nei, ég vil ekki bera mig saman við Ronaldo." Spænski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Sjá meira
Lionel Messi segir að honum sárni ásakanir um að honum finnist ekki jafn mikilvægt að spila með landsliði Argentínu og félagsliði sínu, Barcelona. Messi er 24 ára gamall en hefur búið í Barcelona síðan hann var tólf ára gamall. Mörgum heima fyrir gremst það en Messi hefur ekki alltaf náð að sýna sínar bestu hliðar í argentínska landsliðsbúningnum. „Já, þetta er sárt og hefur angrað mig," sagði Messi um þessa umræðu í viðtali við Time-tímaritið en hann er fyrsti knattspyrnumaðurinn sem kemst á forsíðu þessa fræga rits. „Það sem er sagt er einfaldlega ekki satt - að mér finnist ekki jafn mikilvægt að spila fyrir landsliðið." „Það hefur mér aldrei fundist. Ég held að fólk verði að skilja að þetta er liðsíþrótt og ég reyni að spila eins og ég geri í Barcelona. Ég geri alltaf mitt allra besta." „Ég hef aldrei hætt að vera Argentínumaður. Ég er stoltur af því, jafnvel þótt ég eigi ekki lengur heima þar. Ég hef alltaf lagt ríka áherslu á þetta, frá því að ég var ungur." „Barcelona er í dag heimili mitt vegna félagsins og fólksins sem hefur gefið mér allt. En ég mun aldrei hætta að vera Argentínumaður." Hann er einnig spurður um Cristiano Ronaldo, leikmann Real Madrid, en sífellt er verið að bera þá saman í fjölmiðlum um allan heim. Hann segir að það ríkir ekki óvild á milli þeirra. „Það held ég ekki. Ég hef aldrei hugsað sérstaklega mikið við hann og ég hef aldrei borið mig saman við aðra leikmenn." „Ég reyni bara að ná betri árangri á hverju ári, bæði sem leikmaður og sem hluti af liðsheild. Það er ekkert sem breytir því. Ég held að hann [Ronaldo] sé góð persóna. Mér finnst hann góður leikmaður sem hefur fært Real Madrid mikið. Hann getur haft úrslitaáhrif á leiki." „En nei, ég vil ekki bera mig saman við Ronaldo."
Spænski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Sjá meira