Fjórir meðlimir í Team Iceland í golfinu | Breytt skipulag afrekshópa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2012 16:30 Tinna Jóhannsdóttir og Birgir Leifur Hafþórsson eru bæði í Team Iceland. Mynd/Daníel Úlfar Jónsson nýráðinn landsliðsþjálfari í golfi hefur að undanförnum vikum verið að skipuleggja æfingardagskrá fyrir afrekshópa GSÍ. Úlfar hefur skipt hópnum upp í samræmi við stöðu og markmið hvers kylfings og nefnast hóparnir Team Iceland, A hópur og B hópur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Golfsambandinu. Team Iceland skipa þeir kylfingar sem eru af fullri alvöru í atvinnumennsku, eða hafa það markmið innan tíðar að stíga skrefið úr áhugamennsku yfir í atvinnumennsku; og hafa sýnt frábæran árangur í mótum hérlendis og erlendis. Það eru fjórir kylfingar sem komast í þann hóp en það eru Birgir Leifur Hafþórsson, Ólafur Björn Loftsson, Stefán Már Stefánsson og Tinna Jóhannsdóttir. A-hópur er skipaður þeim kylfingum sem sýndu hvað bestan árangur í sínum flokkum á seinasta tímabili. Í b-hópi verða kylfingar í afrekshópi GSÍ sem ekki skipa Team Iceland eða A hóp. Ekki er verið að gefa kylfingi í hópi A öruggt sæti í landsliðsverkefni. Kylfingur í B hópi hefur sömu tækifæri á landsliðsverkefnum með því að ná góðum árangri í viðmiðunarmótum. Úlfar mun leggja áherslu á að fylgst með framvindu kylfingana í vetur á GSÍ æfingum sem og klúbbaæfingum, í samráði við þjálfara viðkomandi kylfinga.Team Iceland Birgir Leifur Hafþórsson Ólafur Björn Loftsson Stefán Már Stefánsson Tinna JóhannsdóttirA-hópur Alfreð Brynjar Kristinsson Andri Þór Björnsson Arnar Snær Hákonarson Arnór Ingi Finnbjörnsson Axel Bóasson Birgir Björn Magnússon Bjarki Pétursson Gísli Sveinbergsson Guðjón Henning Hilmarsson Guðmundur Ágúst Kristjánsson Haraldur Franklín Magnús Kristján Þór Einarsson Ragnar Már Garðarsson Rúnar Arnórsson Þórður Rafn Gissurarson Anna Sólveig Snorradóttir Guðrún Brá Björgvinsdóttir Guðrún Pétursdóttir Ingunn Gunnarsdóttir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Ragnhildur Kristinsdóttir Signý Arnórsdóttir Sunna Víðisdóttir Valdís Þóra JónsdóttirB hópur Andri Már Óskarsson Aron Snær Júlíusson Benedikt Sveinsson Dagur Ebenezersson Emil Þór Ragnarsson Gísli Þór Þórðarson Ísak Jasonarson Kristinn Reyr Sigurðsson Magnús Björn Sigurðsson Óðinn Þór Ríkharðsson Berglind Björnsdóttir Birta Dís Jónsdóttir Eygló Myrra Óskarsdóttir Halla Björk Ragnarsdóttir Högna Kristbjörg Knútsdóttir Íris Katla Guðmundsdóttir Karen Guðnadóttir Ragna Björk Ólafsdóttir Saga Ísafold Arnarsdóttir Sara Margrét Hinriksdóttir Særós Eva Óskarsdóttir Þóra Kristín Ragnarsdóttir Þórdís Rögnvaldsdóttir Golf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira
Úlfar Jónsson nýráðinn landsliðsþjálfari í golfi hefur að undanförnum vikum verið að skipuleggja æfingardagskrá fyrir afrekshópa GSÍ. Úlfar hefur skipt hópnum upp í samræmi við stöðu og markmið hvers kylfings og nefnast hóparnir Team Iceland, A hópur og B hópur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Golfsambandinu. Team Iceland skipa þeir kylfingar sem eru af fullri alvöru í atvinnumennsku, eða hafa það markmið innan tíðar að stíga skrefið úr áhugamennsku yfir í atvinnumennsku; og hafa sýnt frábæran árangur í mótum hérlendis og erlendis. Það eru fjórir kylfingar sem komast í þann hóp en það eru Birgir Leifur Hafþórsson, Ólafur Björn Loftsson, Stefán Már Stefánsson og Tinna Jóhannsdóttir. A-hópur er skipaður þeim kylfingum sem sýndu hvað bestan árangur í sínum flokkum á seinasta tímabili. Í b-hópi verða kylfingar í afrekshópi GSÍ sem ekki skipa Team Iceland eða A hóp. Ekki er verið að gefa kylfingi í hópi A öruggt sæti í landsliðsverkefni. Kylfingur í B hópi hefur sömu tækifæri á landsliðsverkefnum með því að ná góðum árangri í viðmiðunarmótum. Úlfar mun leggja áherslu á að fylgst með framvindu kylfingana í vetur á GSÍ æfingum sem og klúbbaæfingum, í samráði við þjálfara viðkomandi kylfinga.Team Iceland Birgir Leifur Hafþórsson Ólafur Björn Loftsson Stefán Már Stefánsson Tinna JóhannsdóttirA-hópur Alfreð Brynjar Kristinsson Andri Þór Björnsson Arnar Snær Hákonarson Arnór Ingi Finnbjörnsson Axel Bóasson Birgir Björn Magnússon Bjarki Pétursson Gísli Sveinbergsson Guðjón Henning Hilmarsson Guðmundur Ágúst Kristjánsson Haraldur Franklín Magnús Kristján Þór Einarsson Ragnar Már Garðarsson Rúnar Arnórsson Þórður Rafn Gissurarson Anna Sólveig Snorradóttir Guðrún Brá Björgvinsdóttir Guðrún Pétursdóttir Ingunn Gunnarsdóttir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Ragnhildur Kristinsdóttir Signý Arnórsdóttir Sunna Víðisdóttir Valdís Þóra JónsdóttirB hópur Andri Már Óskarsson Aron Snær Júlíusson Benedikt Sveinsson Dagur Ebenezersson Emil Þór Ragnarsson Gísli Þór Þórðarson Ísak Jasonarson Kristinn Reyr Sigurðsson Magnús Björn Sigurðsson Óðinn Þór Ríkharðsson Berglind Björnsdóttir Birta Dís Jónsdóttir Eygló Myrra Óskarsdóttir Halla Björk Ragnarsdóttir Högna Kristbjörg Knútsdóttir Íris Katla Guðmundsdóttir Karen Guðnadóttir Ragna Björk Ólafsdóttir Saga Ísafold Arnarsdóttir Sara Margrét Hinriksdóttir Særós Eva Óskarsdóttir Þóra Kristín Ragnarsdóttir Þórdís Rögnvaldsdóttir
Golf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira