Fjórir meðlimir í Team Iceland í golfinu | Breytt skipulag afrekshópa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2012 16:30 Tinna Jóhannsdóttir og Birgir Leifur Hafþórsson eru bæði í Team Iceland. Mynd/Daníel Úlfar Jónsson nýráðinn landsliðsþjálfari í golfi hefur að undanförnum vikum verið að skipuleggja æfingardagskrá fyrir afrekshópa GSÍ. Úlfar hefur skipt hópnum upp í samræmi við stöðu og markmið hvers kylfings og nefnast hóparnir Team Iceland, A hópur og B hópur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Golfsambandinu. Team Iceland skipa þeir kylfingar sem eru af fullri alvöru í atvinnumennsku, eða hafa það markmið innan tíðar að stíga skrefið úr áhugamennsku yfir í atvinnumennsku; og hafa sýnt frábæran árangur í mótum hérlendis og erlendis. Það eru fjórir kylfingar sem komast í þann hóp en það eru Birgir Leifur Hafþórsson, Ólafur Björn Loftsson, Stefán Már Stefánsson og Tinna Jóhannsdóttir. A-hópur er skipaður þeim kylfingum sem sýndu hvað bestan árangur í sínum flokkum á seinasta tímabili. Í b-hópi verða kylfingar í afrekshópi GSÍ sem ekki skipa Team Iceland eða A hóp. Ekki er verið að gefa kylfingi í hópi A öruggt sæti í landsliðsverkefni. Kylfingur í B hópi hefur sömu tækifæri á landsliðsverkefnum með því að ná góðum árangri í viðmiðunarmótum. Úlfar mun leggja áherslu á að fylgst með framvindu kylfingana í vetur á GSÍ æfingum sem og klúbbaæfingum, í samráði við þjálfara viðkomandi kylfinga.Team Iceland Birgir Leifur Hafþórsson Ólafur Björn Loftsson Stefán Már Stefánsson Tinna JóhannsdóttirA-hópur Alfreð Brynjar Kristinsson Andri Þór Björnsson Arnar Snær Hákonarson Arnór Ingi Finnbjörnsson Axel Bóasson Birgir Björn Magnússon Bjarki Pétursson Gísli Sveinbergsson Guðjón Henning Hilmarsson Guðmundur Ágúst Kristjánsson Haraldur Franklín Magnús Kristján Þór Einarsson Ragnar Már Garðarsson Rúnar Arnórsson Þórður Rafn Gissurarson Anna Sólveig Snorradóttir Guðrún Brá Björgvinsdóttir Guðrún Pétursdóttir Ingunn Gunnarsdóttir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Ragnhildur Kristinsdóttir Signý Arnórsdóttir Sunna Víðisdóttir Valdís Þóra JónsdóttirB hópur Andri Már Óskarsson Aron Snær Júlíusson Benedikt Sveinsson Dagur Ebenezersson Emil Þór Ragnarsson Gísli Þór Þórðarson Ísak Jasonarson Kristinn Reyr Sigurðsson Magnús Björn Sigurðsson Óðinn Þór Ríkharðsson Berglind Björnsdóttir Birta Dís Jónsdóttir Eygló Myrra Óskarsdóttir Halla Björk Ragnarsdóttir Högna Kristbjörg Knútsdóttir Íris Katla Guðmundsdóttir Karen Guðnadóttir Ragna Björk Ólafsdóttir Saga Ísafold Arnarsdóttir Sara Margrét Hinriksdóttir Særós Eva Óskarsdóttir Þóra Kristín Ragnarsdóttir Þórdís Rögnvaldsdóttir Golf Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Sjá meira
Úlfar Jónsson nýráðinn landsliðsþjálfari í golfi hefur að undanförnum vikum verið að skipuleggja æfingardagskrá fyrir afrekshópa GSÍ. Úlfar hefur skipt hópnum upp í samræmi við stöðu og markmið hvers kylfings og nefnast hóparnir Team Iceland, A hópur og B hópur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Golfsambandinu. Team Iceland skipa þeir kylfingar sem eru af fullri alvöru í atvinnumennsku, eða hafa það markmið innan tíðar að stíga skrefið úr áhugamennsku yfir í atvinnumennsku; og hafa sýnt frábæran árangur í mótum hérlendis og erlendis. Það eru fjórir kylfingar sem komast í þann hóp en það eru Birgir Leifur Hafþórsson, Ólafur Björn Loftsson, Stefán Már Stefánsson og Tinna Jóhannsdóttir. A-hópur er skipaður þeim kylfingum sem sýndu hvað bestan árangur í sínum flokkum á seinasta tímabili. Í b-hópi verða kylfingar í afrekshópi GSÍ sem ekki skipa Team Iceland eða A hóp. Ekki er verið að gefa kylfingi í hópi A öruggt sæti í landsliðsverkefni. Kylfingur í B hópi hefur sömu tækifæri á landsliðsverkefnum með því að ná góðum árangri í viðmiðunarmótum. Úlfar mun leggja áherslu á að fylgst með framvindu kylfingana í vetur á GSÍ æfingum sem og klúbbaæfingum, í samráði við þjálfara viðkomandi kylfinga.Team Iceland Birgir Leifur Hafþórsson Ólafur Björn Loftsson Stefán Már Stefánsson Tinna JóhannsdóttirA-hópur Alfreð Brynjar Kristinsson Andri Þór Björnsson Arnar Snær Hákonarson Arnór Ingi Finnbjörnsson Axel Bóasson Birgir Björn Magnússon Bjarki Pétursson Gísli Sveinbergsson Guðjón Henning Hilmarsson Guðmundur Ágúst Kristjánsson Haraldur Franklín Magnús Kristján Þór Einarsson Ragnar Már Garðarsson Rúnar Arnórsson Þórður Rafn Gissurarson Anna Sólveig Snorradóttir Guðrún Brá Björgvinsdóttir Guðrún Pétursdóttir Ingunn Gunnarsdóttir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Ragnhildur Kristinsdóttir Signý Arnórsdóttir Sunna Víðisdóttir Valdís Þóra JónsdóttirB hópur Andri Már Óskarsson Aron Snær Júlíusson Benedikt Sveinsson Dagur Ebenezersson Emil Þór Ragnarsson Gísli Þór Þórðarson Ísak Jasonarson Kristinn Reyr Sigurðsson Magnús Björn Sigurðsson Óðinn Þór Ríkharðsson Berglind Björnsdóttir Birta Dís Jónsdóttir Eygló Myrra Óskarsdóttir Halla Björk Ragnarsdóttir Högna Kristbjörg Knútsdóttir Íris Katla Guðmundsdóttir Karen Guðnadóttir Ragna Björk Ólafsdóttir Saga Ísafold Arnarsdóttir Sara Margrét Hinriksdóttir Særós Eva Óskarsdóttir Þóra Kristín Ragnarsdóttir Þórdís Rögnvaldsdóttir
Golf Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Sjá meira