Lúsíubrauð 1. nóvember 2011 00:01 Lúsíubrauð eða Lusekatter eins og það heitir á frummálinu. Lúsíubrauð er bakað í Svíþjóð fyrir Lúsíudaginn 13. desember og afgangurinn geymdur í frysti til jólanna. Brauðin eru sólgul smábrauð sem ilma af kryddi og heita á frummálinu Lusekatter. Þau eru formuð eins og geislar sem eiga að undirstrika ljósið sem dýrðlingurinn Lúsía kemur með í myrkrinu. Lúsíubrauð: 125 g smjör 5 dl mjólk 2 tsk. (50 g) ger 1/2 tsk. salt 1 dl sykur (má nota annað til að sæta) 1 g af saffrani 2 egg 16 dl hveiti (má nota spelt) Rúsínur til að skreyta með Egg til að pensla brauðið Brauð Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Risa piparkaka í formi jólapeysu Jól Sálmur 74 - Gleð þig særða sál (Kirkjan ómar öll) Jól Leikum okkur um jólin Jólin Merkimiðar fyrir jólapakkana Jól Aðventudrykkir að ítölskum sið Jól Jólaskrautið þarf að vekja góðar og hlýjar minningar Jól Jóladagatal Vísis: Þegar upp úr sauð hjá Árna Johnsen og Rottweilerhundunum Jólin Jólatré höggvin í Heiðmörk Jól Ó, Jesúbarn Jól Boðskapur Lúkasar Jól
Lúsíubrauð er bakað í Svíþjóð fyrir Lúsíudaginn 13. desember og afgangurinn geymdur í frysti til jólanna. Brauðin eru sólgul smábrauð sem ilma af kryddi og heita á frummálinu Lusekatter. Þau eru formuð eins og geislar sem eiga að undirstrika ljósið sem dýrðlingurinn Lúsía kemur með í myrkrinu. Lúsíubrauð: 125 g smjör 5 dl mjólk 2 tsk. (50 g) ger 1/2 tsk. salt 1 dl sykur (má nota annað til að sæta) 1 g af saffrani 2 egg 16 dl hveiti (má nota spelt) Rúsínur til að skreyta með Egg til að pensla brauðið
Brauð Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Risa piparkaka í formi jólapeysu Jól Sálmur 74 - Gleð þig særða sál (Kirkjan ómar öll) Jól Leikum okkur um jólin Jólin Merkimiðar fyrir jólapakkana Jól Aðventudrykkir að ítölskum sið Jól Jólaskrautið þarf að vekja góðar og hlýjar minningar Jól Jóladagatal Vísis: Þegar upp úr sauð hjá Árna Johnsen og Rottweilerhundunum Jólin Jólatré höggvin í Heiðmörk Jól Ó, Jesúbarn Jól Boðskapur Lúkasar Jól