Allir bílar á æfingu merktir stuðningskveðju til Kubica 10. febrúar 2011 13:52 Lotus Renault, Vitaly Petrov líðsfélaga Robert Kubica með stuðningskveðju á pólsku til Kubica á Jerez brautinni í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Öll Formúlu 1 lið á æfingum á Jerez brautinni á Spáni hafa merkt í dag bíla sína með stuðningskveðju til handa Robert Kubica, sem meiddist í rallkeppni á sunnudaginn og verður frá keppni um ótilgreindan tíma. Liðin æfa á brautinni til sunnudags. Bílarnir eru merktir "Szybkiego powrotu do zdrowia Robert", samkvæmt frétt á autosport.com, sem gæti útlagst á íslensku, "Náðu bata fljótt Robert". Kubica hefur verið færður úr gjörgæslu og á venjulega deild. Hann fer í aðgerð á morgun og læknar eru að skoða að ljúka þeim aðgerðum sem þarf á einum deg í stað tveggja. Íalskir fjölmiðlar segja að hann gæti útskrifast af spítalanum í lok næstu viku, ef allt gengur að óskum. Þjóðverjinn Nick Heldfeld mun um helgina prófa Lotus Renault sem hugsanlegur staðgengill Kubica, en Brasilíumaðurinn Bruno Senna mun einnig keyra bíl liðsins, en hann er varaökumaður. Yfirmenn liðsins ætla að sjá hvernig ökumönnunum gengur á æfingunni. Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Öll Formúlu 1 lið á æfingum á Jerez brautinni á Spáni hafa merkt í dag bíla sína með stuðningskveðju til handa Robert Kubica, sem meiddist í rallkeppni á sunnudaginn og verður frá keppni um ótilgreindan tíma. Liðin æfa á brautinni til sunnudags. Bílarnir eru merktir "Szybkiego powrotu do zdrowia Robert", samkvæmt frétt á autosport.com, sem gæti útlagst á íslensku, "Náðu bata fljótt Robert". Kubica hefur verið færður úr gjörgæslu og á venjulega deild. Hann fer í aðgerð á morgun og læknar eru að skoða að ljúka þeim aðgerðum sem þarf á einum deg í stað tveggja. Íalskir fjölmiðlar segja að hann gæti útskrifast af spítalanum í lok næstu viku, ef allt gengur að óskum. Þjóðverjinn Nick Heldfeld mun um helgina prófa Lotus Renault sem hugsanlegur staðgengill Kubica, en Brasilíumaðurinn Bruno Senna mun einnig keyra bíl liðsins, en hann er varaökumaður. Yfirmenn liðsins ætla að sjá hvernig ökumönnunum gengur á æfingunni.
Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira