Ekki þörf á byssum fyrir löggur 28. desember 2011 05:00 Ögmundur Jónasson LöggæslaÖgmundur Jónasson innanríkisráðherra segist ekki telja þörf á því að lögreglumenn hafi almennari aðgang að skotvopnum en nú er. Í frétt blaðsins í gær var fjallað um grein í félagsblaði lögreglumanna þar sem velt var upp þeirri hugmynd að koma skotvopnum fyrir í læstum hirslum í lögreglubílum. „Auðvitað vill maður að lögregla sé þannig búin að lögreglumönnum stafi ekki hætta af þeim sem þeir eru að glíma við hverju sinni," segir Ögmundur í samtali við Fréttablaðið. „En almenna viðhorfið hvað skotvopn áhrærir hefur hins vegar verið það að æskilegast sé að lögregla sé óvopnuð. Það er sú regla sem við viljum halda í heiðri." Ögmundur segir að vissulega séu undantekningar á þessari reglu, til dæmis sérsveit ríkislögreglustjóra. Einnig séu skotvopn til staðar hjá sumum embættum á landsbyggðinni. Þau séu helst notuð ef aflífa þurfi dýr. „Víkingasveitin getur gripið til vopna ef brýna nauðsyn krefur en mitt viðhorf er að lögreglan eigi að vera óvopnuð og hætta sé á að vítahringur myndist þar sem vopn kalli á vopn. Það viðhorf hefur líka verið ríkjandi innan lögreglunnar sjálfrar."- þj Fréttir Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira
LöggæslaÖgmundur Jónasson innanríkisráðherra segist ekki telja þörf á því að lögreglumenn hafi almennari aðgang að skotvopnum en nú er. Í frétt blaðsins í gær var fjallað um grein í félagsblaði lögreglumanna þar sem velt var upp þeirri hugmynd að koma skotvopnum fyrir í læstum hirslum í lögreglubílum. „Auðvitað vill maður að lögregla sé þannig búin að lögreglumönnum stafi ekki hætta af þeim sem þeir eru að glíma við hverju sinni," segir Ögmundur í samtali við Fréttablaðið. „En almenna viðhorfið hvað skotvopn áhrærir hefur hins vegar verið það að æskilegast sé að lögregla sé óvopnuð. Það er sú regla sem við viljum halda í heiðri." Ögmundur segir að vissulega séu undantekningar á þessari reglu, til dæmis sérsveit ríkislögreglustjóra. Einnig séu skotvopn til staðar hjá sumum embættum á landsbyggðinni. Þau séu helst notuð ef aflífa þurfi dýr. „Víkingasveitin getur gripið til vopna ef brýna nauðsyn krefur en mitt viðhorf er að lögreglan eigi að vera óvopnuð og hætta sé á að vítahringur myndist þar sem vopn kalli á vopn. Það viðhorf hefur líka verið ríkjandi innan lögreglunnar sjálfrar."- þj
Fréttir Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira