Kristín Ómarsdóttir les upp í Nýló 21. desember 2011 11:00 Kristín ómarsdóttir gefur út nýja bók sem inniheldur smásögur, ljóð og teikningar. Fréttablaðið/GVA Kristín Ómarsdóttir les upp úr nýrri bók sinni, Við tilheyrum öll sama myrkrinu, í Nýlistasafninu á morgun. Bókin, sem ber undirtitilinn Af vináttu; Marilyn Monroe og Greta Garbo, kemur í verslanir í dag. Hún inniheldur sex smásögur, eitt ljóð og 22 blýants- og vatnslitateikningar. Forlagið Stella gefur bókina út. Upplestur Kristínar í Nýlistasafninu hefst klukkan 17 og verður bókin seld á sérverði við þetta tækifæri. Kristín Ómarsdóttir er í hópi framsæknustu rithöfunda hér á landi og verið afkastamikil á sviði skáldskapar, ljóðagerðar og leikritunar. Síðasta skáldverk hennar, Hjá brúnni, kom út á vegum Uppheima fyrir tveimur árum. Nú stendur yfir jólabasar í Nýlistasafninu þar sem tækifæri gefst til að kaupa myndlist beint af listamönnum. Basarinn er hluti af sýningu Helga Þórssonar í safninu, en þar eru málverk, teikningar, vefnaður, bókverk, brúður og margt forvitnilegt í boði. Menning Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Fleiri fréttir Emilíana og Víkingur Heiðar meðal tólf tilnefndu Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Kristín Ómarsdóttir les upp úr nýrri bók sinni, Við tilheyrum öll sama myrkrinu, í Nýlistasafninu á morgun. Bókin, sem ber undirtitilinn Af vináttu; Marilyn Monroe og Greta Garbo, kemur í verslanir í dag. Hún inniheldur sex smásögur, eitt ljóð og 22 blýants- og vatnslitateikningar. Forlagið Stella gefur bókina út. Upplestur Kristínar í Nýlistasafninu hefst klukkan 17 og verður bókin seld á sérverði við þetta tækifæri. Kristín Ómarsdóttir er í hópi framsæknustu rithöfunda hér á landi og verið afkastamikil á sviði skáldskapar, ljóðagerðar og leikritunar. Síðasta skáldverk hennar, Hjá brúnni, kom út á vegum Uppheima fyrir tveimur árum. Nú stendur yfir jólabasar í Nýlistasafninu þar sem tækifæri gefst til að kaupa myndlist beint af listamönnum. Basarinn er hluti af sýningu Helga Þórssonar í safninu, en þar eru málverk, teikningar, vefnaður, bókverk, brúður og margt forvitnilegt í boði.
Menning Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Fleiri fréttir Emilíana og Víkingur Heiðar meðal tólf tilnefndu Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira