Óttast mikla afturför bráðaþjónustu 3. desember 2011 04:15 Reykjavík Stjórn Landssambands heilbrigðisstofnana segir „allt tal“ um nýjan flugvöll nær Reykjavík en Keflavíkurflugvöllur er vera „marklaust“. Stjórn Landssambands heilbrigðisstofnana telur nálægð Reykjavíkurflugvallar við Landspítalann vera mikilvæga vegna sjúkraflugs og bráðaþjónustu við landsbyggðina. „Gæta verður þess þegar nýr Landspítali er byggður að þessi nánu tengsl verði ekki rofin. Hverfi Reykjavíkurflugvöllur veldur það mikilli afturför í bráðaþjónustu við þá landsmenn sem þurfa að komast til Landspítalans með sjúkraflugi,“ segir í ályktun stjórnarinnar. Í greinargerð segir stjórnin að árlega séu farin 350 til 400 sjúkraflug til og frá Reykjavík auk ferða þúsunda sjúklinga með áætlunarflugi. Sjúkraflutningar með þyrlum Landhelgisgæslunnar bætist við. „Í sumum tilfellum ræður flutningstíminn á bráðasjúkrahús sköpum í því hvort tekst að bjarga lífi fólks eða ekki,“ segir stjórnin. Minnt er á yfirlýsta stefnu forsvarsmanna höfuðborgarinnar um að Reykjavíkurflugvöllur „verði lagður niður“. Þá muni innanlandsflug flytjast til Keflavíkur. „Þetta lengir sjúkraflugið og við bætist erfiður akstur til Landspítalans þegar hver mínúta getur verið dýrmæt. Allt tal um byggingu nýs innanlandsflugvallar nær Reykjavík er óraunsætt og marklaust,“ segir stjórnin. „Það gengur ekki að á sama tíma og byggður er fullkominn nútíma spítali fyrir alla landsmenn verði brugðið fæti fyrir sjúkraflugið með því að leggja flugvöll þess niður og færa þá bráðaþjónustu aftur um áratugi.“ - gar Fréttir Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
Stjórn Landssambands heilbrigðisstofnana telur nálægð Reykjavíkurflugvallar við Landspítalann vera mikilvæga vegna sjúkraflugs og bráðaþjónustu við landsbyggðina. „Gæta verður þess þegar nýr Landspítali er byggður að þessi nánu tengsl verði ekki rofin. Hverfi Reykjavíkurflugvöllur veldur það mikilli afturför í bráðaþjónustu við þá landsmenn sem þurfa að komast til Landspítalans með sjúkraflugi,“ segir í ályktun stjórnarinnar. Í greinargerð segir stjórnin að árlega séu farin 350 til 400 sjúkraflug til og frá Reykjavík auk ferða þúsunda sjúklinga með áætlunarflugi. Sjúkraflutningar með þyrlum Landhelgisgæslunnar bætist við. „Í sumum tilfellum ræður flutningstíminn á bráðasjúkrahús sköpum í því hvort tekst að bjarga lífi fólks eða ekki,“ segir stjórnin. Minnt er á yfirlýsta stefnu forsvarsmanna höfuðborgarinnar um að Reykjavíkurflugvöllur „verði lagður niður“. Þá muni innanlandsflug flytjast til Keflavíkur. „Þetta lengir sjúkraflugið og við bætist erfiður akstur til Landspítalans þegar hver mínúta getur verið dýrmæt. Allt tal um byggingu nýs innanlandsflugvallar nær Reykjavík er óraunsætt og marklaust,“ segir stjórnin. „Það gengur ekki að á sama tíma og byggður er fullkominn nútíma spítali fyrir alla landsmenn verði brugðið fæti fyrir sjúkraflugið með því að leggja flugvöll þess niður og færa þá bráðaþjónustu aftur um áratugi.“ - gar
Fréttir Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira