Óttast mikla afturför bráðaþjónustu 3. desember 2011 04:15 Reykjavík Stjórn Landssambands heilbrigðisstofnana segir „allt tal“ um nýjan flugvöll nær Reykjavík en Keflavíkurflugvöllur er vera „marklaust“. Stjórn Landssambands heilbrigðisstofnana telur nálægð Reykjavíkurflugvallar við Landspítalann vera mikilvæga vegna sjúkraflugs og bráðaþjónustu við landsbyggðina. „Gæta verður þess þegar nýr Landspítali er byggður að þessi nánu tengsl verði ekki rofin. Hverfi Reykjavíkurflugvöllur veldur það mikilli afturför í bráðaþjónustu við þá landsmenn sem þurfa að komast til Landspítalans með sjúkraflugi,“ segir í ályktun stjórnarinnar. Í greinargerð segir stjórnin að árlega séu farin 350 til 400 sjúkraflug til og frá Reykjavík auk ferða þúsunda sjúklinga með áætlunarflugi. Sjúkraflutningar með þyrlum Landhelgisgæslunnar bætist við. „Í sumum tilfellum ræður flutningstíminn á bráðasjúkrahús sköpum í því hvort tekst að bjarga lífi fólks eða ekki,“ segir stjórnin. Minnt er á yfirlýsta stefnu forsvarsmanna höfuðborgarinnar um að Reykjavíkurflugvöllur „verði lagður niður“. Þá muni innanlandsflug flytjast til Keflavíkur. „Þetta lengir sjúkraflugið og við bætist erfiður akstur til Landspítalans þegar hver mínúta getur verið dýrmæt. Allt tal um byggingu nýs innanlandsflugvallar nær Reykjavík er óraunsætt og marklaust,“ segir stjórnin. „Það gengur ekki að á sama tíma og byggður er fullkominn nútíma spítali fyrir alla landsmenn verði brugðið fæti fyrir sjúkraflugið með því að leggja flugvöll þess niður og færa þá bráðaþjónustu aftur um áratugi.“ - gar Fréttir Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira
Stjórn Landssambands heilbrigðisstofnana telur nálægð Reykjavíkurflugvallar við Landspítalann vera mikilvæga vegna sjúkraflugs og bráðaþjónustu við landsbyggðina. „Gæta verður þess þegar nýr Landspítali er byggður að þessi nánu tengsl verði ekki rofin. Hverfi Reykjavíkurflugvöllur veldur það mikilli afturför í bráðaþjónustu við þá landsmenn sem þurfa að komast til Landspítalans með sjúkraflugi,“ segir í ályktun stjórnarinnar. Í greinargerð segir stjórnin að árlega séu farin 350 til 400 sjúkraflug til og frá Reykjavík auk ferða þúsunda sjúklinga með áætlunarflugi. Sjúkraflutningar með þyrlum Landhelgisgæslunnar bætist við. „Í sumum tilfellum ræður flutningstíminn á bráðasjúkrahús sköpum í því hvort tekst að bjarga lífi fólks eða ekki,“ segir stjórnin. Minnt er á yfirlýsta stefnu forsvarsmanna höfuðborgarinnar um að Reykjavíkurflugvöllur „verði lagður niður“. Þá muni innanlandsflug flytjast til Keflavíkur. „Þetta lengir sjúkraflugið og við bætist erfiður akstur til Landspítalans þegar hver mínúta getur verið dýrmæt. Allt tal um byggingu nýs innanlandsflugvallar nær Reykjavík er óraunsætt og marklaust,“ segir stjórnin. „Það gengur ekki að á sama tíma og byggður er fullkominn nútíma spítali fyrir alla landsmenn verði brugðið fæti fyrir sjúkraflugið með því að leggja flugvöll þess niður og færa þá bráðaþjónustu aftur um áratugi.“ - gar
Fréttir Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira