Takast á við stórmeistarann 3. desember 2011 05:00 Stórmeistari Friðrik Ólafsson mun mæta tíu efnilegum skákmönnum í fjöltefli í Hörpu á morgun. fréttablaðið/Anton Tíu af efnilegustu skákmönnum þjóðarinnar munu tefla fjöltefli við stórmeistarann Friðrik Ólafsson í Hörpu í dag. Uppákoma þessi er á vegum Skákskóla Íslands og Skákakademíu Reykjavíkur. Helgi Ólafsson, skólastjóri Skákskólans, segir í samtali við Fréttablaðið að krakkanna bíði erfitt en skemmtilegt verkefni að tefla við Friðrik. „Hann er auðvitað stórmerkilegur skákmaður eins og ferill hans sýnir. Hann varð fyrst Íslandsmeistari fyrir tæpum sextíu árum og varð Norðurlandameistari árið eftir. Hann náði hápunkti ferilsins á árunum 1958 til 59 þegar hann komst á áskorendamótið um heimsmeistaratitilinn. Þar mætti hann mönnum eins og Bobby Fischer, sem var þá unglingur, Tal, Petrosjan og fleirum. Þessir þrír urðu allir síðar heimsmeistarar, þannig að þetta má kalla eins konar gullöld skáklistarinnar.“ Helgi segir Friðrik hafa haft mikil áhrif á sína kynslóð, sem er skipuð mörgum stórmeisturum, en Friðrik sjálfur hafi einnig notið góðs af afrekum íslenskra sporgöngumanna í skákinni. „Það voru margir góðir skákmenn hér á Íslandi á tuttugustu öldinni en Friðrik er skákmaður aldarinnar, á því er enginn vafi.“ Fjölteflið hefst stundvíslega klukkan 13 og mun standa í um tvær klukkustundir. Allir eru velkomnir að fylgjast með krökkunum takast á við stórmeistarann. - þj Fréttir Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Tíu af efnilegustu skákmönnum þjóðarinnar munu tefla fjöltefli við stórmeistarann Friðrik Ólafsson í Hörpu í dag. Uppákoma þessi er á vegum Skákskóla Íslands og Skákakademíu Reykjavíkur. Helgi Ólafsson, skólastjóri Skákskólans, segir í samtali við Fréttablaðið að krakkanna bíði erfitt en skemmtilegt verkefni að tefla við Friðrik. „Hann er auðvitað stórmerkilegur skákmaður eins og ferill hans sýnir. Hann varð fyrst Íslandsmeistari fyrir tæpum sextíu árum og varð Norðurlandameistari árið eftir. Hann náði hápunkti ferilsins á árunum 1958 til 59 þegar hann komst á áskorendamótið um heimsmeistaratitilinn. Þar mætti hann mönnum eins og Bobby Fischer, sem var þá unglingur, Tal, Petrosjan og fleirum. Þessir þrír urðu allir síðar heimsmeistarar, þannig að þetta má kalla eins konar gullöld skáklistarinnar.“ Helgi segir Friðrik hafa haft mikil áhrif á sína kynslóð, sem er skipuð mörgum stórmeisturum, en Friðrik sjálfur hafi einnig notið góðs af afrekum íslenskra sporgöngumanna í skákinni. „Það voru margir góðir skákmenn hér á Íslandi á tuttugustu öldinni en Friðrik er skákmaður aldarinnar, á því er enginn vafi.“ Fjölteflið hefst stundvíslega klukkan 13 og mun standa í um tvær klukkustundir. Allir eru velkomnir að fylgjast með krökkunum takast á við stórmeistarann. - þj
Fréttir Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira