Allir eins í okkar augum 8. desember 2011 11:00 Hjalti Þór Halldórsson, sölufulltrúi hjá Olís, segir hreingerninga- og rekstrarvörur vaxandi lið í þjónustu Olís. mynd/anton „Við erum ekki bara að selja bensín hjá Olís heldur sinnum við miklu fleiru,“ segir Hjalti Þór Halldórsson, sölumaður hjá Olís. „Það vita það kannski fáir en við bjóðum meðal annars heildarlausnir til handa fyrirtækjum og stofnunum varðandi hreingerningar. Við útvegum öll hreinsiefni, salernis- og eldhúsrúllur, plastpoka og allt sem þarf í daglegan rekstur. Þá útvegum við opinberum stofnunum, svo sem skólum, vörur til hreingerninga,“ segir Hjalti. Einnig er Olís birgir fyrir ræstingafyrirtæki og flytur beint inn hreingerningavörur, meðal annars frá Kimberly Clark og Abena. „Við höfum alltaf flutt inn allar okkar vörur og áttum því auðveldara en mörg önnur fyrirtæki með að standa undir innflutningi þegar kreppan hófst en eftir hana jóskt innflutningur hjá okkur frekar en hitt. Við fórum að leggja áherslu á hreingerninga- og rekstrarvörur fyrir um það bil tíu árum og nú er þetta stór þáttur í okkar rekstri og fer vaxandi. Olís hefur einnig þjónustað bæjarfélög úti um allt land í fjölda ára og í gegnum umboð okkar er auðvelt að senda vörurnar út á land og fyrirtækin geta nálgast þau á þjónustustöðvum Olís. Við byggjum á áratuga reynslu og trausti viðskiptavina um allt land enda fyrirtækið með langa sögu,“ segir Hjalti, en Olís var stofnað árið 1927. Auk þess að selja vörur til hreingerninga veitir Olís fyrirtækjum ráðgjöf við gerð þrifáætlana. „Við þjónustum veitingastaði og eldhús. Olís er til að mynda mjög öflugt í sjávarútveginum en við bjóðum mjög persónulega þjónustu fyrir frystihúsin. Þá mætum við á staðinn og gerum úttekt á svæðinu sem á að þrífa og tökum af því myndir. Svo er unnin þrifáætlun um það hvernig á að þrifa viðkomandi svæði og með hvaða efnum og svo framvegis. Þar sem matvælaframleiðsla fer fram þurfa þrif að vera í samræmi við heilbrigðisstaðla og allar merkingar þurfa að vera í lagi. Staðlarnir eru háir og okkur hefur gengið mjög vel að sinna þessu enda starfsfólkið fyrsta flokks,“ segir Hjalti og bætir við að Olís þjónusti allar stærðir fyrirtækja og stofnana. „Það eru allir eins í okkar augum.“ Mest lesið Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Viðskipti innlent „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Atvinnulíf Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Samstarf Fleiri fréttir Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Greiðsluáskorun BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Sjá meira
„Við erum ekki bara að selja bensín hjá Olís heldur sinnum við miklu fleiru,“ segir Hjalti Þór Halldórsson, sölumaður hjá Olís. „Það vita það kannski fáir en við bjóðum meðal annars heildarlausnir til handa fyrirtækjum og stofnunum varðandi hreingerningar. Við útvegum öll hreinsiefni, salernis- og eldhúsrúllur, plastpoka og allt sem þarf í daglegan rekstur. Þá útvegum við opinberum stofnunum, svo sem skólum, vörur til hreingerninga,“ segir Hjalti. Einnig er Olís birgir fyrir ræstingafyrirtæki og flytur beint inn hreingerningavörur, meðal annars frá Kimberly Clark og Abena. „Við höfum alltaf flutt inn allar okkar vörur og áttum því auðveldara en mörg önnur fyrirtæki með að standa undir innflutningi þegar kreppan hófst en eftir hana jóskt innflutningur hjá okkur frekar en hitt. Við fórum að leggja áherslu á hreingerninga- og rekstrarvörur fyrir um það bil tíu árum og nú er þetta stór þáttur í okkar rekstri og fer vaxandi. Olís hefur einnig þjónustað bæjarfélög úti um allt land í fjölda ára og í gegnum umboð okkar er auðvelt að senda vörurnar út á land og fyrirtækin geta nálgast þau á þjónustustöðvum Olís. Við byggjum á áratuga reynslu og trausti viðskiptavina um allt land enda fyrirtækið með langa sögu,“ segir Hjalti, en Olís var stofnað árið 1927. Auk þess að selja vörur til hreingerninga veitir Olís fyrirtækjum ráðgjöf við gerð þrifáætlana. „Við þjónustum veitingastaði og eldhús. Olís er til að mynda mjög öflugt í sjávarútveginum en við bjóðum mjög persónulega þjónustu fyrir frystihúsin. Þá mætum við á staðinn og gerum úttekt á svæðinu sem á að þrífa og tökum af því myndir. Svo er unnin þrifáætlun um það hvernig á að þrifa viðkomandi svæði og með hvaða efnum og svo framvegis. Þar sem matvælaframleiðsla fer fram þurfa þrif að vera í samræmi við heilbrigðisstaðla og allar merkingar þurfa að vera í lagi. Staðlarnir eru háir og okkur hefur gengið mjög vel að sinna þessu enda starfsfólkið fyrsta flokks,“ segir Hjalti og bætir við að Olís þjónusti allar stærðir fyrirtækja og stofnana. „Það eru allir eins í okkar augum.“
Mest lesið Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Viðskipti innlent „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Atvinnulíf Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Samstarf Fleiri fréttir Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Greiðsluáskorun BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Sjá meira